Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

Enn vestari haustlitir

ar sem slenskar r geta veri vestari og vestri eftir hentugleikum (ea alla vega austari og eystri) tla g a leyfa mr a kalla Kyrrahafsstrnd Bandarkjanna vestari ...

Haustlitirnir Montreal Kanada voru tilefni seinasta pistils en essum koma nokkrar svipmyndir fr Seattle fr v fyrr vikunni:

2013-10-14_14_18_16.jpg

2013-10-11_14_27_35.jpg

2013-10-14_10_16_09.jpg


Haustlitir

Mr er a enn minnissttt egar g var stdd vegabrfaskoun Singapore og fkk essa gu spurningu: ,,Iceland? Do you have seasons there?" J, vi hfum sannarlega rstir slandi, a minnsta kosti fjrar, mjg mislangar og breytilegt eftir rum.

Einu sinni hlt g a haustlitir vru svona hlfpartinn srslenskt fyrirbrigi. hafi g veri hlft r Spni en nnur tlnd ekkti g minna, tt g hefi reyndar vitja eirra a hausti, en einhvern veginn voru haustlitirnir Kben ekki minnisstir, tt g kynntist eim seinna af gu einu.

haustMontreal

Haustlitirnir hr Montreal eru alveg magnair eins og mefylgjandi myndir sna vonandi. Laufin tolla lengi trjnum og 20 stiga hita getur veri skrti a horfa haustlitina kringum sig. Sums staar er eins og ekkert hafi hausta enn, trn golfvellinum eru trlega grn enn og eiginlega bara grn, annig a g urfti a spyrja mig hvaan essi appelsnurauu lauf sem appelsnugula klan mn tndist , hefu eiginlega komi. Kannski eru trn ar svona grn af v ll appelsnugulu laufin eru dottin af eim. Hmmm, en a sr alla vega ekki hgg vatni.

2013-10-02 12.25.44

2013-10-02 14.39.53

2013-10-02 16.27.25

Eitt sinn fr g haustlitafer til New Haven Connecticut Bandarkjunum. Hpur slendinga fr saman upp fjall (reyndar klifum vi stiga til a komast upp fjalli, sem mr tti skrti og ykir enn). Fjlbreytnin og litadrin voru trleg. a var einmitt um svipa leyti rs og n er. Man ekki alveg tmasetninguna annarri gri (og vntri) haustlitafer, en a var egar g urfti sngglega a fara til Noregs um haust og annig st a eina fari sem boi var var me millilendingu Stokkhlmi bum leium. Ekki beint leiinni. g tti ekki eftir a sj eftir v, ara eins litasinfnu var erfitt a hugsa sr og hvort sem a var tilviljun ea velvild flugstjrans me fulltingi einhverra flugumferastjra, flugum vi bsna lgt milli essara hfuborga. a var einkum frameftirleiinni sem litirnir nutu sn, sennilega veri eitthva meira skjafar bakaleiinni.

Engu a sur jafnast ftt vi haustlitina ingvllum og g enda me einni mynd aan. Eftir a hyggja er hn enn svolti sumarleg, en i viri viljann fyrir verki.

Thingvellir1


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband