Gleym-mér-ei nálgast andvara í fjórđa sćtinu - og framhaldssagan um pottinn

Nú eru ađeins 2,5 prósent milli orđsins gleym-mér-ei í fimmta sćti og andvara í fjórđa sćti keppninnar um fegursta orđ íslenskrar tungu, ţannig ađ vera má ađ ţetta litla blóm sé ađ blanda sér í slaginn, eftir ađ hafa komist langt en tapađ í keppninni um ţjóđarblómiđ. Ljósmóđir hefur forystu, skammt undan og furđu jöfn eru orđin dalalćđa og kćrleikur. 

Og sumarbústađarbúinn er fluttur heim, alla vega eina nótt, en í stađinn fór dóttirin uppeftir, ţannig ađ ekki liggja leiđirnar saman enn (ţetta er önnur framhaldssaga sem er komin í gang hér á blogginu - munu móđir og dóttir ná saman áđur en dóttirin fer aftur til útlanda .... ). Allt í góđu og á sínar skýringar, en ţađ er miklu meira gaman ađ gefa ţćr ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband