Ţjóđarsálin endurómar í Kringlunni

Hef ekki komiđ viđ í Kringlunni í háa herrans tíđ, ef frá er talinn skottúr í eina búđ og út aftur. En í dag vildi svo til ađ öll erindi okkar mömmu mátti leysa ţar, og í takt viđ ţjóđfélagsástandiđ verslum viđ auđvitađ í lágvöruverslunum. Hitti eina manneskju ásamt fjölskyldu sinni sem ţurfti ađ drífa í ađ innleysa gjafabréf í verslun sem orđrómur er um ađ standi tćpt. Hitti konu sem tengist mér fjölskylduböndum, sem ég hef ekki hitti lengi, gaman ađ spjalla viđ hana. Ţegar viđ vorum báđar búnar ađ versla í matinn rákumst viđ aftur saman og ég get ekki sagt ađ ég hafi orđiđ hissa ţegar hún sagđi: Getur veriđ ađ ţađ sé fariđ ađ bera á vöruskorti? - Ekki spurning, svarađi ég, og ţannig er ţađ, ţađ vantar inní, en ţađ merkilega er, ţađ gerir bara ekkert til!

Nýja Ísland er geđfelldara en gamla Ísland, ţótt ekki sé ţađ gallalaust. Hinir hrikaríku eru ekki lengur í tísku, húsráđ fylla allt í einu síđur blađanna og fólk gefur sér kannski ögn meiri tíma til samskipta. Og auđvitađ tala allir um kreppuna og kreppuráđ, og enn eru ţau ekki orđin leiđigjörn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband