Ný skoðanakönnun á síðunni - þeirri seinustu lauk með naumum sigri svartsýnissinna

Könnun minni um efnahagsástandið lauk með naumum sigri svartsýnissinna, en þeir bjartsýnu eða nægjusömu hafa verið að sækja á jafnt og þétt. Takk fyrir þátttökuna. Nú er komin önnur sem hefur þá sérstöðu að svörin eru af ýmsu tagi, ekkert svona góður, betri, bestur (burtu voru reknir) eða vondur, verri, verstur (voru aftur teknir).

Endilega takið þátt! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Búin, ég tel mig raunsæja, ekki svartsýna og merki auðvitað við fimm nýja borgarstjórnarmeirihluta.  Hvað annað?  Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2008 kl. 08:11

2 identicon

haha, búin að svara :)

alva 19.8.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Jamm,  búin að svara.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.8.2008 kl. 23:33

4 Smámynd: Linda litla

Búin að taka þátt.

Linda litla, 20.8.2008 kl. 00:17

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Bið þátttakendur í könnuninni afsökunar á innsláttarvillu, sem ég verð að fá að leiðrétta seinna (aðgangsfasismi í heimatölvunni og nenni ekki að taka ferðatölvuna, sem ég var að pakka, upp aftur). Þetta eiga sem sagt að vera ferskar hugmyndir en ekki freskar ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.8.2008 kl. 00:33

6 Smámynd: Helga Björg

Kaus náttúruvænar hugmyndir gegn kreppunni , trúi því að það sé næstum þvíástæðan fyrir öllum þessum umbyltingum , að fá fólk til að hugsa ;)

Helga Björg, 20.8.2008 kl. 20:50

7 Smámynd: Brynja skordal

Búinn að taka þátt

Brynja skordal, 20.8.2008 kl. 22:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband