Yndislegir endurfundir í frábćru afmćli Gurríar

Orđin uppiskroppa međ jákvćđ lýsingarorđ. En ... eftir himneskt veđur, stórkostlega frammstöđu landsliđsins í handbolta og almennt ánćgjulegan vinnudag, ţá var haldiđ í afmćliđ hennar Gurríar, sem ég fagna hér neđar á síđunni, eins og glöggir lesendur sjá. Ţetta var eins og alltaf alveg CIMG3057Himnaríkisafmćli, mikiđ af skemmtilegu fólki og afmćlisbarni ţar fremst í flokki. Og svo urđu ţarna miklir og góđir endurfundir okkar gömlu vinkvennanna, sem ég málađ hér um áriđ (1987 held ég) ţegar Elfa okkar birtist, en hún er sú eina okkar ţessa stundina sem ekki býr á landinu. Ég var ađ vona ađ hún kćmi nógu fljótt til landsins, ţegar ég hitti á hana á msn fyrr í sumar, en samt var ţetta eiginlega of gott til ađ vera satt. Og hér erum viđ og ég lćt líka fylgja myndina góđu, sem ég málađi af okkur hér einu sinni. Sú fimmta í hópnum er hálfgerđ felukona, bćđi fjarri góđu gamni í dag og ekki alveg sýnileg á myndinni, en ţannig hefur ţetta eiginlega bara veriđ hjá okkur.

Röđin á okkur er nálćgt ţví ađ vera öfug á myndunum, eđa kannski alveg, man ekki alveg hver er hver, ég bara málađi myndina, útskýrđi hana ekki ;-)  Vinkonurnar  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flottar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.8.2008 kl. 23:29

2 identicon

Ţvílíkt glćsilegar og flottar konur

Anna Ólafsdóttir (anno) 12.8.2008 kl. 23:47

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţađ sem er svo flott er hvađ ţađ er gaman ađ hittast allar, ekkert sem jafnast á viđ ţađ ađ ná aftur saman.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.8.2008 kl. 01:15

4 Smámynd: Helga Björg

Flott mynd , og ómetnlegt ađ eiga svona góđar vinkonur :)

Helga Björg, 13.8.2008 kl. 19:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband