Kvikmynd um ađ ólíklegur mađur sé kjörinn forseti Bandaríkjanna, hvernig er hćgt ađ gera slíka mynd ,,öđru vísi

Einn af kostunum viđ ađ vera hér uppi í bústađ ađ vinna er ađ ţađ eru fćrri sjóvarpsstöđvar sem glepja, en ég var samt ákveđin ađ horfa á ,,Man of the year" međ Robin Williams, og sé ekki eftir ţví. Fantafín mynd. Hún er svo sem um klassískt efni, ólíklegur mađur er kjörinn forseti Bandaríkjanna, kommon, hvernig er hćgt ađ taka ţađ dćmi frumlega? En ef ţiđ hafiđ ekki séđ myndina, ţá er hún vel kvöldstundar virđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Ólíklegt ađ nokkur telji ţađ ólíklegt lengur !

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 19.7.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Ţetta virđist vera mynd frá 2006.  Missti ţví miđur af henni í gćr, en reyni ađ nálgast hana viđ tćkifćri (löglega).  Kannski einhver ádeila á núverandi forseta, sem hefur stađiđ sig alveg stórkostlega eins og viđ Íslendingar vitum.  Viđ studdum. m.a Írakstríđiđ, frá ţví verđur ekki vikist.  Verđ ađ sjá ţessa mynd enda Robbi Williams alltaf góđur.

Ég horfđi hins vegar á Open water 2.  Kannski var ţetta einhver B-mynd, en samt eitthvađ svo óhugarleg.  Sat límdur viđ tćkiđ og horfđi á óhugnađinn.  Ungt fólk stakk sér til sunds úr skemmtibát og náđu ekki ađ komast upp í bátinn aftur.  

Kannski skírskotun í kreppuástandiđ. Ţekki svo marga sem hafa stungiđ sér út í djúpu laugina (í góđćrinu), en ná ekki ađ krafla sig upp í bátinn sinn í kreppunni.

Mynd sem á líka skírskotun í samtímann.  Jćja vonandi ber Bandaríkjamönnum gćfu til ađ kjósa sér almennilegan forseta nćst, ţví ţessir karlar virđast hafa allan heiminn í hendi sér, ţví miđur...

Gunnar Freyr Rúnarsson, 20.7.2008 kl. 09:52

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mig grunađi ađ hún (Open water 2) yrđi óhugguleg og hćtti ţess vega viđ ađ horfa á hana. Ekki nógu hrifin af óhugnađi, ekki enn alla vega. En jamm, ţessi var nú svolíti ólíklegur í alvöru og ég bara mćli međ ađ horfa á hana.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.7.2008 kl. 10:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband