Hrikalega flott Eurovision-lög

Ţađ hafa oft veriđ flott lög í Eurovison. Framlög seinustu tveggja áranna frá Íslandi eru međal minna uppáhalda. En hér er smá skammtur af óvćntu og fyrirsjáanlegu frá Eurovision, lög sem ég elska:

Fyrst sigurlagiđ 1963, ef ţiđ ćtliđ bara ađ hlusta á eitt, ţá er ţađ ţetta:

 

 

Ćjá, ég verđ líka ađ hafa ţetta međ, ţótt ég sé ţegar búin ađ nefna ţađ:

Nú vantar mig bara hiđ vinsćla Vi gratulerar, sem er norska útgáfan af Congratulations, laginu sem Cliff vann Eurovision EKKI međ, heldur vann eitthvert lag sem ég held ég hafi ekki heyrt síđan. En mađur var ađ gera annađ 1968, fór í kröfugöngur í Osló - stúdentauppreisnin var annađ hvort búin eđa ekki byrjuđ ţegar ég kom ţangađ í lok maí en ţess í stađ var hćgt ađ fara í kröfugöngu gegn innrásinni í Tékkó (vor í Prag) - og ţađ var sko ekki ein ganga heldur nokkrar, vinstri menn voru til ađ mynda međ fleiri en eina (ég í einni ţeirra) og hćgri menn ábyggilega međ eina eđa fleiri og jafnvel miđjumenn. En norska ţjóđin söng: Vi gratulerar til heiđurs brúđkaupi Haraldar og Sonju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Eins og vanalega ţá get ég ekkert heyrt... en efast ekkert um ađ lögin séu góđ.

Eigđu góđa helgi mín kćra.

Linda litla, 16.5.2008 kl. 10:37

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

skemmtilegt, ţetta verđur spennandi, ţó svo ađ ég hafi ekki alveg veriđ ađ fíla danska lagiđ sem var valiđ !

blessi ţig á fallegu föstudagskvöldi

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 16.5.2008 kl. 17:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband