Myndir frá fallegu sumri

Nú er ég ađ byrja ađ tína inn smávegis af myndum frá ţessu einstaklega fallega sumri, sem vonandi er nóg eftir af. Sólarlag í sumarbústađnum og svipmyndir frá Helsinki og sćnska skerjagarđinum svona til ađ byrja međ og svo kemur meira eftir ţví sem ég get og nenni.

Logandi himinn viđ bústađinn okkar

 

 

 

 

 

 

 

Blíđan í Borgarfirđi

Viđ Sibeliusar-minnismerkiđ í Helsinki

 

 

 

 

 

 

 

Helsinki er full af ummerkjum um Sibelius

Ari ađ sigla í sćnska skerjagarđinum

 

 

 

 

 

 

 

Á skútunni hans Sigga í skerjagarđinum  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert frekar flókin í yfirstandandi skođanakönnun ţinni!  "Uppbygging nýrrar varnarstefnu í samráđi viđ önnur lönd" getur komiđ til greina! En hver eru "önnur lönd"? Noregur, Saudi-Arabía?  Jćja, ég held áfram ađ hugsa.

Nei, nei, ţú ţarft ekki ađ óttast ađ mér finnist mikilvćgi ţess ađ standa utan ESB sé neitt minna en áđur - mér bara finnst ţađ svo sjálfsagt ađ ég tími ekki ađ spandera atkvćđi mínu á ţann möguleika.

Borgfirska sólarlagiđ er sannarlega fallegt.

Helga 14.8.2007 kl. 21:39

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Já verđublíđan er búin ađ vera međ eindćmum góđ, áttum ţađ reyndar inni ţví síđasta sumar var hinn endinn... skemmtilegar myndir ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.8.2007 kl. 21:41

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hver veit nema ég sé ađ fiska eftir kommentum á borđ viđ ţitt, Helga, međ ţví ađ flćkja kannanirnar svona :-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.8.2007 kl. 21:59

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband