Hvađ á ađ gera um hvítasunnuna?

Blogga um nýju ríkisstjórnina? Flota gólfiđ á efri hćđinni? Glápa á sjónvarpiđ? Fara upp í sumarbústađ? Slappa af? Vinna í lokaverkefninu sínu? Alla vega get ég svarađ fyrir mig, ég ćtla ađ reyna ađ gera ţetta allt, en ekki allt í einu ţó. Ég veit ađ ţetta er ekki svooooo löng helgi, en mér er sama, ćtla samt ađ reyna ţađ. Ég vitna stundum í spakmćliđ: Ef ţú ert í vafa, gerđu hvort tveggja! sem međ hćfilegri ađlögun gćti hljómađ ţannig: Ef ţú ert í vafa, gerđu allt!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ er spennandi helgi framundan hjá mér.  Vinkona mín sćnsk er ađ koma í heimsókn, dóttir mín og barnabarn líka, frá London.  Ég ćtla ađ passa hana Jenny Unu og Oliver um helgina.  Ţetta verđur spennandi og magnađ.  Viđ verđum samt ađ passa okkur á maníunni Anna mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2007 kl. 19:53

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ţetta kemur eđlilega, alla vega hjá mér ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.5.2007 kl. 20:16

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Umm líst vel á helgina. DVD kvöld á laugardegi, Deep Purple tónleikar á sunnudegi og matarbođ á mánudegi. Ţar á milli verđur lesiđ, fariđ í rćktina, hlustađ á góđa tónlist og notiđ lífsins :-)

Kristján Kristjánsson, 24.5.2007 kl. 20:31

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Aha, Deep Purple, alveg rétt, ţađ verđur áreiđanlega gaman. Ég tími ekki alveg ađ sjá ţá núna, af ţví ég fór á 1973 tónleikana í Höllinni, en líklega er ţađ röng ákvörđun, sá eftir ţví seinast, en svona er ţetta.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.5.2007 kl. 23:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband