Sólarlandaferđir og vímulaus elli

Eftir ađ hafa látiđ mig dreyma um ţađ í fjölmörg ár ađ komast í vetrarfrí í sólina ţegar kuldinn og hálkan eru ađ hrella mig á morgnana, ţá vildi svo til fyrir sjö eđa átta árum ađ ég lenti af tilviljun í sól og sumri um miđjan vetur, á suđlćgum slóđum (vinnuvélasýningu í Las Vegas). Síđan varđ ekki aftur snúiđ og nú er ađalsumarleyfistími okkar Ara míns á veturna - Las Vegas hefur ađ vísu ekki veriđ heimsótt aftur, en ţess í stađ höfum viđ leitađ á önnur miđ. Á sumrin er svo hćgt ađ taka styttri frí hér heima sem koma restinni af sumarleyfisdögunum léttilega í lóg.

Sólarlandaferđir á Íslendingaslóđir á Kanarí (engu ómerkilegri en Íslendingaslóđir í Kaupmannahöfn) eru skemmtilegt fyrirbćri. Eiga í rauninni ekkert sameiginlegt međ ţví ađ ferđast til útlanda. Ferđalög eru líka skemmtileg, en ţau eru bara allt annađ fyrirbćri. Kanaríferđir minna meira á ţjóđflutninga ţrákálfa sem nenna ekki ađ elta stopula sólina á sumrin, en finnst samt ţćgilegt ađ vera á hlýjum stađ í stuttbuxum og stuttermabol einhvern hluta ársins. Ţetta eru ferđir í betra loftslag, félagsskap eftir ţví sem hverjum hentar og síđan gerir hver ţađ sem henni og honum ţykir skemmtilegast. Ţannig lćrđi ég ţythokkí í fyrra og sú sem kenndi mér var nýskriđin á áttrćđisaldurinn en núna býst ég viđ ađ komast í tívolí í fyrsta sinn, vegna ţess ađ systursynir mínir verđa á sama tíma og viđ á ferđinni. Gamlar fermingarsystur, vinir, kunningjar, ćttingjar, vinir vinanna og kunningjar kunningjanna mynda misstóran hóp sem hittist yfir góđri máltíđ á kvöldin eđa situr á útikaffihúsi eđa bar fram eftir kvöldi, spilar pool eđa lyftir glasi. Sumir iđka golf eđa tennis, ađrir ađallega glasalyftingar. Sögur eru um sóldýrkendur međ eldspýtur á milli tánna, en ţá hef ég ekki séđ enn. Sumir metast um sólbrúnkuna međan ađrir stćra sig af ţví ađ ganga lengri vegalengdir en ađrir, gera betri kaup eđa borđa betri mat en allir hinir. En flestum er slétt sama og skilja metinginn eftir heima.

Tengdafađir minn, sem átti ţađ til ađ lauma góđum athugasemdum ađ mér hnippti eitt sinn í mig ţegar viđ vorum á rölti á Kanaríeyjum og spurđi, sakleysiđ uppmálađ: ,,Skyldi ekki vera ţörf á ţví ađ stofna Vímulausa elli hérna?" Athugasemdin kom til ađallega af tvennu: Af gefnu tilefni ţar sem fjöldi eldri borgara sćkir í sólina á veturna og sumir ţeirra detta rćkilega í ţađ, hvort sem ţađ er vegna ţess ađ ţeir eru lausir undan vökulu auga barnanna sinna eđa vegna ţess ađ ţeim er í blóđ boriđ ađ spara, og dropinn er ódýrari ţarna en heima. Eđa eru bara hreinlega óţurrkađir alkar (hinir komast á AA fundi). Hin ástćđan var reyndar sú ađ ég hafđi ţá um nokkurt skeiđ starfađ međ samtökunum Vímulaus ćska og honum fannst ţađ frekar forvitnileg hliđ á tengdadótturinni. En á Kanarí er ég í fríi og stofna engin samtök.

Mynd263  Eftir smá tíma ţar hellist slökunin yfir mig, langir göngutúrar um fallegt umhverfi, tennis eđa minigolf og sífellt fćrri ferđir á netkaffiđ, strćtóferđir í nágrannaţorpin og notalegar stundir á kvöldin međ vinunum skila manni úthvíldum heim eftir tvćr eđa ţrjár vikur. Vćgir fordómar mínir í garđ sólarlandaferđa af ţessu tagi hafa horfiđ eins og dögg fyrir sólu í bókstaflegri merkingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Algjör snilld ađ taka vetrarfrí! Styttist ekki í ferđina?

Frábćrt ţetta međ Vímulausa elli!

Guđríđur Haraldsdóttir, 9.2.2007 kl. 08:47

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Förum á ţriđjudaginn, hlakka ekkert smávegis til! Og svo var tengdapabbi auđvitađ alveg óborganlegur húmoristi.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.2.2007 kl. 12:14

3 Smámynd: Sigurđur G. Tómasson

Sćl Anna!

Ég öfunda ţig. Hér sitjum viđ í gaddinum og ţótt dagurinn lengist um 6 mínútur á dag eru stutt hćnufetin. En vetrardagarnir eru fallegir, ţrátt fyrir gaddinn. Mér finnst nú samt gaddurinn í pólitíkinn ískyggilegri og engin sól virđist megna ađ brćđa ísinn í sumum hjörtum.

Kveđja 

Sigurđur G. Tómasson, 9.2.2007 kl. 13:31

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég hlakka alltaf til vorsins ţótt ég geti séđ fegurđina í ţessu ótrúlegu dögum ađ undanförnu. Voriđ fćrir okkur vonandi, birtu, yl og nýja stjórn!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.2.2007 kl. 16:26

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband