Vinnubrjálćđiđ

Alltaf ađ heyra fleiri og fleiri vísbendingar um ađ Íslendingar og reyndar líklega heimurinn allur, sé ađ missa sig í vinnubrjálćđi. Og ţetta kvađ fara versnandi, nýjustu tölur hér á landi sýndu nokkurn árangur í styttingu vinnuvikunnar fyrir nokkurm árum en nú er allt ađ fara aftur í sama, vonda fariđ. Blessunarlega er ég ađ vinna á vinnustađ ţar sem yfirlýst stefna er ađ vinna ekki nema umsamdan vinnutíma en ytri ađstćđur gera ţađ erfitt ţessar vikurnar og ég finn ađ nú er ég komin á ţann stađ í lífinu ađ ég vil ekki lifa svoleiđis lífi til langframa. Vissulega er gaman ađ taka góđar tarnir, svona eins og eina kosningabaráttu eđa svo eđa klára cand. mag ritgerđ í sumarbústađ eđa ađ skrifa bók í Borgarnesi, jafnvel ađra bók á Kanaríeyjum, svo mađur skrifi út frá eigin reynslu. En eins og góđar tarnir eru ágćtar eru frí og ţađ ađ LIFA jafn mikilvćgt og reyndar miklu mikilvćgara. Núna er ég í fyrsta sinn í mörg ár ađ fara í frí hérna heima, áđur en leiđin liggur til Kanarí, og nýt ţess út í ystu ćsar. Og samt er bara sunnudagur og ég byrjađi í fríinu eftir vinnu á föstdag ;-)

Ţegar ég lifđi og hrćrđist í pólitík í sex ár fjallađi eitt af uppáhaldsmálunum sem ég flutti á alţingi um styttingu vinnutímans án kjaraskerđingar. Ég held ţađ sé tími til kominn ađ dusta rykiđ af ţessu máli og taka ţađ upp og líklega ţarf ţađ ađ gerast á öđrum vettvangi en alţingi, ţví ţar talađi ég hreinlega fyrir fullkomlega daufum eyrum, ţótt einhverjir yrđu til ađ taka kurteislega undir, án mikillar sannfćringar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Já Anna mín ţarna er ég sammála ţér ađ dusta rikiđ af ţessu máli og draga ţađ aftur fram í umrćđuna.  Hins vegar er spurning hvort ţú ţurfir ekki ađ gerast verkalýđsforingi til ţess ađ verđa eitthvađ ágengt.

Vilborg G. Hansen, 4.2.2007 kl. 21:38

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hmmm, hef aldrei prófađ ţađ, en satt ađ segja langar mig ţađ ekki. Stéttarfélagiđ mitt, Blađamannafélagiđ er reyndar ólíklegasta félag á landinu til ađ stuđla ađ styttingu vinnutímans.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2007 kl. 22:05

3 Smámynd: Vilborg G. Hansen

Já ćtli ţú verđir ekki ađ horfa á nokkuđ stćrra félag til ađ koma svo stóru máli bara á dagsskrá.  En Anna mín ég hef fulla trú á ţér og veit ađ ţér dettur eitthvađ snjallt í hug til ţess ađ ná ţessu upp á borđiđ

Vilborg G. Hansen, 4.2.2007 kl. 23:47

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, Blađamannafélagiđ er ađ vísu alveg frábćrt stéttarfélag, en ég verđa ađ viđurkenna ađ ég sé ţađ ekki sem réttan vettvang.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 5.2.2007 kl. 00:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband