Fermingarminningar í Vikunni

Fékk skemmtilegar spurningar frá blađamanni Vikunnar um daginn, eitthvađ á ţessa leiđ: Hvernig var fermingardagurinn, veislan, kjóllinn og eftirminnilegasta gjöfin? Gerđist eitthvađ sérstakt á fermingardaginn? Nú, ég lagđist auđvitađ í upprifjanir og í Vikunni sem nú er í sölu er afraksturinn og annaferming.jpgţessi eldgamla mynd af mér međ Manfred Mann gleraugun, sem líka fóru á Kinks-tónleikana ári fyrr eđa svo. Svo er auđvitađ fullt af fínu efni í Vikunni eins og venjulega, mér er alltaf vel viđ ţetta blađ, ţar sem ég vann í fimm indćl ár í hópi einstakra öđlinga út blađamannastétt á árunum 1980-1985, Sigurđar Hreiđars (auto.blog.is), Jóns Ásgeirs Sigurđssonar, Borghildar Önnu Jónsdóttur, Ragnars Th. og ótrúlega margra annarra frábćrra vina minna upp á lífstíđ. Margir snillingar hafa komiđ viđ á Vikunni um lengri eđa skemmri tíma og ég hef tekiđ eftir ţví ađ flestum finnst Vikan hafa veriđ langskemmtilegust á međan ţeir voru ađ vinna ţar :-) en mér finnst hún reyndar oftast hafa verđ góđ og vera ţađ núna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jésús Anna, ţessi hárgreiđsla!

Ertu í KR-kjól?

Ţeir hétu ţađ ţessir svart-hvítu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2009 kl. 00:24

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Jamm, ţađ er auđvitađ hrikalegt ađ setja svonatvćr hćđir og ris á hausinn á 13 ára barni. En ţótt ég hafi nú búiđ hinu megin viđ götuna frá KR vellinum frá 5 ára til 12 ţá er mér sauđburđurinn á Jófírđarstađatúninu mun eftirminnilegri en KR leikirnir. Samt er ég KR-ingur ţegar á reynir (sem er sjaldan). En mér hefur samt aldrei hugkvćmst ađ ţetta vćri KR-kjóll. Fyrir mér var ţetta virđulegur op-art kjóll međan fermingarsystur mínar fermdust allar í hvítum, gulum, bleikum, grćnum og bláum kjólum og öllum nákvćmlega eins, blúnda og efni eđa fóđur í eins lit, ermalaust. Ekki fyrir mig. Fékk ekki bleika smekkinn fyrr en seinna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2009 kl. 02:23

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Jófríđarstađatúninu ...

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2009 kl. 02:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband