Mótmćli á mismunandi forsendum - fundurinn sem ég tók ţátt í var friđsamlegur!

Fundurinn niđri á Austurvelli í dag fór friđsamlega fram, allir rćđumenn hvöttu til friđsamlegra mótmćla og ţannig voru ţau. Flestir sneru sér ţó viđ ţegar Bónus-fáni var dreginn ađ húní á Alţingishúsinu - skilabođin kannski ekki skýr, en ekki var ađ sjá nein lćti út af ţví og fáninn var dreginn niđur fljótt aftur.

Máliđ er ađ fólk er ađ mótmćla á mismunandi forsendum. Ţađ heyrđist á máli rćđumanna, ţađ sást og heyrđist á ţví ađ mismunandi fólk klappađi og tók undir á mismunandi stöđum í rćđunum og loks sást ţađ og heyrđist á ţví ađ einhver hópur ákvađ ađ vera međ meiri lćti, en kannski gleymist ţađ ađ á sama tíma stóđu mörg ţúsund manns saman á Austurvelli og mótmćltu óţolandi ástandi, eins og ţađ er í samfélaginu núna. Og ţađ eina sem hópurinn á sammerkt er ađ vera búinn ađ fá nóg! Sumir vilja ríkisstjórnina frá, flestir vilja seđlabankastjóra frá, sumir vilja kosningar strax, ađrir kosningar seinna, nćstum allir vilja eitthvađ annađ en ađgerđaleysi, líklega allir ađ fjölskyldur fari ekki á vonarvöl og fyrirtćki á hausinn. Enginn vorkennir auđmönnunum (held ţeir hafi alla vega ekki veriđ ţarna, ef einhverjir eru eftir) og flestir eru óánćgđir međ hversu lengi hefur dregist ađ grípa til góđra ađgerđa, eyđa ţeirri óvissu sem ríkir og lamar allt samfélagiđ.

Hér eru myndir:

CIMG4003

 

 

 

 

 

 

CIMG4010

 

 

 

 

 

 

CIMG4017


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband