Skref í áttina - ef ţetta kemst af ,,íhugunarstiginu"

Eins og atvinnuástandiđ gćti orđiđ á nćstunni ţá finnst mér ţessi hugmynd góđ, ţađ er ađ segja ef hún kemst af íhugunarstiginu. Ţótt framkvćmdir kosti alltaf eitthvađ ţá er dýrara ađ vera međ fjölda manns á atvinnuleysisskrá (annar vasi) og hafa aukiđ álag á félagsţjónustunni (sami vasi). Ţannig ađ ţótt óskameirihlutinn minn sé kannski ekki viđ völd ákkúrat í augnablikinu, ţá líst mér virkilega vel á ţessar hugmyndir og vona ađ ţćr verđi fleiri opinberum ađilum innblástur til hliđstćđra hugmynda - sem verđi framkvćmdar, og ţađ án mikilla tafa.


mbl.is Reykjavík íhugar framkvćmdir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband