Nú er erfitt ađ hugsa ekki um ísbjörn

Ţótt mađur sé í öđru landi ţá er ekki hćgt annađ en fylgjast grannt međ örlögum ísbjarnarins. Og enn rifjast upp fyrir mér gömul saga um Tolstoy (sem ég held ég hafi áđur birt á blogginu):

Ţegar Tolstoy var lítill drengur stofnađi hann leynifélag ásamt bróđur sínum. Inntökuskilyrđin voru ađ standa úti í horni í hálftíma og hugsa ekki um ísbjörn.


mbl.is Reynt ađ ná birninum lifandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vá Tolstjoj, ţađ munar ekki um ţađ.  Ţá eigum viđ eitt sameiginlegt međ honum.  Ég er ađ reyna ađ leiđa ţetta hjá mér.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2008 kl. 19:23

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband