Sorglegt sjónvarpskvöld

Ađallega auđvitađ vegna ţess ađ Gurrí tapađi í Útsvari, en samt ekki hćgt annađ en samfagna Kópavogsbúum, enda er nú Ari minn úr Kópavogi ţótt hann sé fyrir löngu orđinn Álftnesingur. Ţau Akurnesingarnir tóku tapinu hins vegar vel. En Bandiđ hans Bubba, sem ég játa fúslega ađ ég horfi á núna í seinni tíđ, var ekki ađ rokka. Ein sú besta í ţáttunum send heim međan sá sem ćtti ađ vera löngu farinn er enn í ţáttunum. Ekki fyndiđ! Svo voru lögin óvenju leiđinleg í kvöld. Ţrjú lög međ Helga Björns, taldist mér til, sem öll eru stórundarleg, bćđi lög og textar, sorrí, ekki alveg ađ átta mig á ţví hvađ er í gangi. Ţannig ađ ţađ var margt betra ađ gera en ađ horfa á sjónvarp, og sem betur fer gerđi ég ţađ ósvikiđ. Útsvar var hins vegar skylduáhorf og og forvitni rekur mig til ađ fylgjast međ söngvurunum. En samt alveg á mörkunum eftir ţetta kvöld.

Góđur grćnmetisréttur sonarins og góđur félagsskapur feđganna á heimilinu og Nínu systur redduđu kvöldinu alveg. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hver var ţađ sem datt út í Bandinu hans Bubba?
Er ekkert inni í ţessu!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.3.2008 kl. 02:57

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Birna Sif, mikill rokkari og frábćr sviđsmanneskja. Reyndar sagđist mamma hennar ekki hafa ţorađ ađ koma fyrr ađ horfa á í sal (af ţví hún hélt ađ hún vćri einhver óheillakráka fyrir dótturina), en mćtti ţetta kvöld, ţannig ađ hjátrúin virkađi ţetta kvöldiđ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.3.2008 kl. 11:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband