Sigrar og ósigrar - ein gossaga líka

Hressandi handboltaleikur og sérstaklega frábćr seinni hálfleikur, sigurinn var verđskuldađur, einkum á Hreiđar markvörđur heiđur skilinn. Húrra fyrir strákunum, ţetta var vel spilađ.

Undiraldan vegna valdaskiptanna í borginni er gríđarleg, ţađ er augljóst ađ mörgum blöskrar. Forvitnilegt ađ fylgjast međ framvindunni.

Samt er svona lagađ lítilvćgt ţegar viđ erum minnt á ţau feiknaöfl sem gerđu vart viđ sig fyrir 35 árum í Vestmannaeyjagosinu. Ótrúleg björgunarsaga og myndin af flotanum sem sigldi međ heilan bć til lands, ţetta er ótrúleg minning. Gleymi ţví seint ţegar ég kom i háskólann ţennan morgun eftir ađ hafa heyrt fréttirnar um gosiđ. Tími (hjá Vésteini Ólasyni) féll niđur og ţegar viđ Gunna vinkona vorum ađ fara til baka mćttum viđ einni síđbúinni skólasystur og sögđum viđ hana: Ţađ er frí í tíma, af ţví tengdaforeldrar Vésteins búa í Vestmannaeyjum! .... Ég gleymi aldrei hversu langleit ţessi skólasystir okkar varđ, ţótt hún hafi nú seinna sagst hafa vitađ af gosinu, ţá sagđi svipurinn eitthvađ allt annađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Ja islendingar stođu sig vel i boltanum i kvöld.

AFRAM ISLAND !

Linda litla, 24.1.2008 kl. 00:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband