Herleg verslunarmannahelgi í Helsinki og skútusiglingar í sćnska skerjagarđinum

Skrapp frá í viku ásamt Ara mínum og hef ekki einu sinni litiđ á netiđ á međan, ţótt međ smá tilfćringum hefđi ţađ átt ađ vera hćgt. Eyddi verslunarmannahelginni á ráđstefnu í Helsinki en ráđstefnuhaldararnir sáu til ţess ađ viđ vorum einn og hálfan dag af ţremur í skođunarferđum. Frekar vel međ okkur fariđ. Finnst líklegt ađ ég eigi eftir ađ segja eitthvađ frá ţessari ráđstefnu á nćstunni hér á blogginu.

Svo var haldiđ til Sigga vinar okkar í Svíţjóđ og Cillu konunnar hans. Ţau búa í miđjum sćnska skerjagarđinum svo nú erum viđ búin ađ sigla nánast linnulaust síđan á mánudaginn, fyrst međ Stokkhólmsferjunni í 17 stundir frá Helsinki, ţá beint um borđ í strćtóbát í ţrjá og hálfan tíma. Á ţriđjudag var ţađ heljar löng skútusigling um skerjagarđinn sem gladdi geđ, eina sem vantađi var meiri vindur, svo í búđ međ 60 ára gamla eikarbátnum hennar Cillu, í gćr fórum međ í styttri ferđ (3-4 tíma) međ eikarbátnum en í morgun var gamli vélbáturinn tekinn fram og keyrt á eyjuna ţar sem bíllinn er geymdur, og ţađan keyrt upp á land og beint á Arlanda. Lentum fyrir rétt rúmum tveimur tímnum og ţegar búin ađ fara í vinnuna međ Ara ađ heilsa upp á soninn, skreppa í bađ og spjalla viđ Nínu systur, sem er nýflutt heim frá Ameríku, kom hingađ í gćrmorgun, vonandi til varanlegrar dvalar.

Í kvöld er ţađ heimbođ hjá tengdamömmu ţví Freyr mágur minn sem býr í Barcelona er á landinu og fer á morgun. Fjölskylda á ferđ og flugi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Svakagaman ađ sjá ađ ţú ert komin aftur og velkomin heim. Jú, jú, auđvitađ langar mig í fréttir af ráđstefnunni og ţađ veistu. Ekki er ég hissa á ţví ađ Finnarnir hafi notađ tćkifćriđ og kynnt ykkur fyrir gersemum Finnlands, ţeir eru einhverjir mestu snillingar í vöruţróun og markađssetningu sem ég veit til. 

HG 9.8.2007 kl. 21:46

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

velkomin heim ! ég var líkaí Svíţjóđ í 9 daga, fallegt land ! mikil náttúra.

Ljós og friđur til ţín

 steina í Lejre

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 10.8.2007 kl. 16:06

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Á reyndar alveg einstaklega ljúfar minningar frá Svíţjóđ, alltaf gaman ađ koma ţangađ.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.8.2007 kl. 20:17

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Velkomin heim, elskan. Vona ađ ég sjái ţig hressa á sunnudaginn! Hanna sagđist búast viđ ađ koma beint frá flugvellinum af skátamótinu!

Guđríđur Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 21:39

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hć krúttó, já ţađ er stefnan ađ mćta beint af vellinum. Kippum kannski Nínu međ í Mosó.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.8.2007 kl. 21:42

6 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Jesssssssssssss!

Guđríđur Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 23:41

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband