Uppsveiflan á Suðurlandi og ástæður skiptingar

Nú eru kjördæmin að tínast inn í sundurliðuðum könnunum. Ítarleg könnun í Suðurlandskjördæmi sýndi hvar fylgisaukningin lá, og hún var að vanda mest hjá Vinstri grænum. Mér fannst sérstaklega vænt um að heyra skýringu einstaklings á Höfn í Hornafirði sem var spurður hvers vegna Vinstri græn hefðu svona mikið fylgi í austaverður Suðulandskjördæmi sem raun ber vitni. Ætli það sé ekki af því við höfum svo fallega náttúru hérna og kunnum svo vel að meta hana, eitthvað á þá leiðina var svarið. Næstum feimnislegt, en bara svo falleg skýring og ég er alveg til í að kaupa hana. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband