Don't know, don't care

Af og til fréttir mađur af bröndurum sem ,,óvart" hafa komist í umferđ frá einhverjum forriturum, og ein slík er einmitt hér í fyrirsögninni (Don't know, don't care). Einhver forritarinn setti ţetta hreinskilnislega komment undir hjálp viđ einhverjum hremmingum í forritinu sem um var ađ rćđa. Annađ frćgt dćmi er reyndar nokkuđ sem ég hélt alltaf ađ vćri bara brandari en ekki veruleiki, en er bara hreinlega dagsatt, lenti ítrekađ í ţví. Í einhverri gamalli Windows útgáfu gerđist ţađ nefnilega ađ stýrikerfiđ fann ekki lyklaborđiđ og bađ fólk vinsamlegast ađ ýta á F2 takkann til ađ redda málunum! Eđa var ţetta kannski ekki brandari?

Vinnufélagi minn rakst síđan á enn einn sannan brandarann á map.google.com - ţegar hann var ađ fletta upp ráđlagđri leiđ milli Bandaríkjanna og Evrópu: Ţarna komu mjög ítarlegar upplýsingar um leggi á leiđinni en allt í einu rakst hann á eftirfarandi:

Swim across the Atlantic Ocean3,462 mi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 22:07

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband