Gróf upp gamla plötu međ Scaffold

Bítillinn Paul McCartney á bróđur sem heitir MikeMcGear (sá breytti nafninu af ţví hann var orđinn leiđur á ađ bera sama nafn og bróđirinn). Mike er fínt ljóđskáld og var ţar ađ auki í skálkahljómsveitinni Scaffold. Flott hljómsveit, ekki spurning, Thak U very much og Lily the Pink ţekktustu lögin. Einu sinni átti ég ţessa fínu plötu međ Scaffold, sem er bćđi međ ljóđum og alls konar lögum, sú hét Fresh Liver. Gaf vini mínum, sem langađi rosalega í hana, eintakiđ mitt og sé svo sem ekkert eftir ţví. En af og til hefur mig aftur langađ í gripinn en hann var illa uppseldur ţegar ég loks fór ađ hafa fjárráđ til ferđalaga og fjárfestinga á borđ viđ grćjur. Tónlistarveitur á netinu hafa ekki getađ reddađ mér ţessari gersemi fram til ţessa, en í dag fann ég plötuna á netinu og pantađi. Ţótt hún sé óţarflega dýr ţá hlakka ég mikiđ til ađ fá hana í hendur. Ţađ sem meira er, ef ţetta virkar rétt, ţá sýnist mér ađ ég sé búin ađ finna náunga sem tekur ađ sér ađ finna alls konar fágćtar plötur, ţannig ađ kannski mađur eigi eftir ađ tékka líka á Bonzo Dog og Napoleon XIV viđ tćkifćri, alla vega ţeim síđar nefnda. Seinast ţegar ég vissi var Róbert Trausti Árnason fv. forsetaritari eini mađurinn sem átti eintak af stóru plötunni hans Napoleons og ţađ eintak hlýtur ađ vera orđiđ ćđi slitiđ. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

frábćrtfyrir ţig ađ finna ţessa fágćtu plötu !

fallegan dag til ţín međ ljósi

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.3.2007 kl. 05:03

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Bróđirinn mun nú látinn er mér sagt.  Ég og húsbandiđ höfum keypt fágćtar plötur á e-bay enda er ţetta áhugamál.  Erum viđ fortíđarfíklar Anna mín?

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2007 kl. 12:21

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ó, vont mál ađ hann skuli ekki hafa tórađ lengur, hann var ágćtis skáld. Fortíđ, nútíđ og framtíđ, tónlist er bara yfirhöfuđ spennandi. Sem betur fer er fullt af góđri nýrri tónlist til, en ég hef elt eina og eina plötu út um allt, til dćmis plötuna sem ,,au pair" lagiđ hennar Bjarkar var á (Short term affair) ţar sem ég fann seinasta eintakiđ í London.

Annars var viđ lýđi heima hjá mér í 17 ár svokölluđ ,,sunnudagskvöld" ţar sem vinir og kunningjar mćttu á sunnudagkvöldum og í nokkur ár var mikiđ um ađ viđ skiptumst á óvenjulegri tónlist, einn vinur okkar sérlega liđtćkur í ţeim efnum, og svo átti ég ţokkalegt safn líka, t.d. 22 útgáfur af Stairway to Heaven úr áströlskum ţáttum og bćđi ungverskt og spánskt rapp/hiphop (Tiro de Gracia bera af) auk ţess sem ég á einhvers stađar í fórum mínum Singapore-ska kántríplötu (Singapore cowboy, so far away from home ...). Saknađi oft Fresh Liver á ţessum sunnudagskvöldum. En mig vantar húsband ... ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.3.2007 kl. 13:02

4 identicon

Ég á Napóleon 14nda og hef komiđ honum á stafrćnt form og eitthvađ af Monty Python afleggjaranum The Bonzo Dog Doo Dah Band ( Neil Innes og Vivian Stanshall ) Og ég á umrćdda Stairways to heaven úr ţáttunum The money or the gun, sem ég hef ekki séđ einn ţátt af, en ku vera góđir. The worlds worst records er líka athygli verđ, ţar kynntist ég The Shaggs ( Ţrjár laglausar systur úr Bandaríkjahreppi) húmorinn vellur af ţeim.

Áhugi á furđulegri tónlist hefur alla tíđ veriđ mitt vandamál og oftast var mér hent út úr samkvćmum í ćsku međ plöturnar mínar. En ég lćt mér ekki segjast, og í ţessum skrifum er ég ađ hlusta á Bestemamma Ravn međ Kurt Foss og Reidar Böe

SNILLDAR LAG

Ţórleifur S Ásgeirsson 24.3.2007 kl. 08:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband