Óvart aprílgabb

Vaknađi fyrir hádegi á degi sem undir venjulegum kringumstćđum hefđi veriđ ,,sofa út" dagur. Var farin ađ ţrćđa alla betri stórmarkađi og verslanamiđstöđvar áđur en ég var almennilega vöknuđ. Erindiđ ađ leita ađ knallsvörtum tvíbanda léttlopa. Keypti upp byrgđirnar í Hagkaupum í Garđabć um daginn og vonađi ađ ţćr dygđu. Var búin ađ leita ţar aftur og ennfremur í Hagkaupum í Skeifunni án árangurs. Frétti ađ garndeildin í Fjarđakaupum vćri nokkuđ drjúg en hún gagnađist mér lítiđ í ţessum erindagjörđum. Eftir fýluferđ í Smáralind (ţar eru Hagkaup líka - best var nefnilega ađ fá garniđ í einhverri Hagkaupsbúđanna ţví munur getur veriđ á sama lit eftir sendinum) var ég loks komin í Kringluna og fréttir hafnar í útvarpinu. En ekki búiđ ađ opna gjafavöruverslunina viđ hliđina á Eymundsson, ţar sem oft má finna lopaliti sem ekki finnast annars stađar. En sem sagt, ţar sem ég bjó mig undir ađ bíđa nokkuđ lengi eftir opnun ţeirrar búđar sé ég til mannaferđa í Hagkaupum og ráfa ţangađ ađ rćlni. Og viti menn - ţar var allt opiđ og ţađ sem meira var, nóg af kolsvörtum tvíbandalopa og meira ađ segja á tilbođsverđi. Ţarna hljóp ég sem sagt apríl og allt endađi samt vel. Biđ ekki um ţađ betra. Lopapeysan sem Ari er í á myndinni er núna búin ađ eignast litla, svarta systur. 

cimg5608.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband