Tókum ađ okkur ađ flýta fyrir og skipta ráđuneytum milli flokka (DV)

Viđ mćđgurnar tókum ađ okkur ađ flýta ađeins fyrir og skipta ráđuneytum milli Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna. Hér er listinn - ţetta er ekki óskalisti heldur raunsć tillaga. Tókum miđ af ţví ađ Geir hefur sagt ađ flokkur hans vildi gjarnan fá heilbrigđisráđuneytiđ og Steingrímur J. hefur lýst áhuga á fjármálaráđuneytinu.

1. Forsćtisráđuneytiđ - D

2. Fjármálaráđuneytiđ - V

3. Utanríkisráđuneytiđ - D

4. Innanríkisráđuneytiđ - V

Hér er ţörf á skýringu. Viđ teljum ađ ýmis hlutverk núverandi dómsmálaráđuneytis, forsćtisráđuneytis og mögulega annarra ráđuneyta séu í raun málefni innanríkisráđuneytis. Einkum á ţađ viđ um dómsmálaráđuneytiđ sem er ađ vasast í mörgum samrćmingarmálum stjórnsýslunnar.  Dómsmálaráđuneyti á ađ einbeita sér ađ dómsmálum. Undir ţetta ráđuneyti ćtti m.a. ađ falla veiting ríkisborgararéttar, kirkjumál (ef ţau verđa enn á hendi ríkisins) og ţau hlutverk sem viđ höfum á hendi eftir blessunarlega brottför hersins.

5. Heilbrigđisráđuneyti - D

6. Félagsmálaráđuneyti - V

7. Viđskiptaráđuneyti - D

8. Atvinnumálaráđuneyti - V

Hér ţarf enn ađ gefa skýringu: Landbúnađur og sjávarútvegur og fljotlega komi iđnađur međ ţegar endurskođun ráđuneyta er lengra komin (ekki undanskilinn eins og mögulega mátti túlka Ţorgerđi Katrínu).

9. Samgönguráđuneyti - D

10. Umhverfisráđuneyti - V

11. Iđnađarráđuneyti - D

12. Menntamálaráđuneyti - V


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fagna umrćđu, oft ţarf ađ henda fram einmitt SVONA fullyrđingum, sem geta veriđ fyllilega raunhćfar, til ađ fólk geti mátađ möguleikana viđ veruleikann. Ég trúi reynar á magnađa ađhaldshćfileika VG og međ ţau í stjórn mun engin einkavćđing eiga sér stađ í heilbrigđisţjónustu á ţessu kjörtímabili, en hins vegar er alveg dagljóst ađ ef SS stjórn (Samfylking og Sjálfstćđisflokkur) verđur mynduđ verđur hér bullandi einkavćđing í heilbrigđiskerfinu, og ţví ţarf VG ađ afstýra. Spurning hvort skipta ćtti á félagsmálaráđuneyti og heilbrigđisráđuneyti. Stađan býđur ekki upp á neina óskastjórn og mín trú er sú ađ Framsókn sé ekki á leiđ í stjórn núna. Ţess vegna eru tveir möguleikar SS eđa DV. Mér finnst ađ VG eigi fleiri hlutverkum ađ gegna en ađ varđveita sterka stöđu sína međ áframhaldandi góđri stjórnarandstöđu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.5.2007 kl. 23:53

2 identicon

Sko, ţó ađ Steingrími langi í fjármálaráđuneytiđ ţá langar mig ađ setja Pétur Blöndal ţangađ inn. Hrćdd um ađ Pétur láti ekki flytja sig yfir í ţinn ágćta flokk  svo ađ D verđur ađ fá ađ halda fjármálaráđuneytinu.

En ţiđ annars ljómandi, góđu mćđgur, hvar er ferđamálaráđuneytiđ? Ekki ćtliđ ţiđ ferđamálunum enn ađ vera í skúffu í fagráđuneyti samgöngumála?

HG 16.5.2007 kl. 00:42

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

VG er áreiđanlega tilbúiđ ađ taka viđ utanríkismálunum. Ferđamálaskúffan ćtti frekar ađ vera í atvinnumálaráđuneytinu ásamt iđnađarmálunum. Ég ţarf ađ hugsa ţetta betur, gott ađ fá svona ábendingu. Umhverfisráđuneyti ţótti á sínum tíma, ţegar Kvennalistinn kom fram međ ţá hugmynd ađ koma ţeim málum öllum í eitt ráđuneyti, of lítill málaflokkur, ţannig ađ ef til vill ćtti ađ endurskilgreina ráđuneytin meira og finna ferđamálum betri stađ en skúffu.  

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.5.2007 kl. 01:31

4 identicon

Hugsađu ţér ţađ er ekki nema rúmur hálfur annar áratugur síđan kvennalistakonur töluđu um umhverfismál og umhverfisráđuneyti og uppskáru hlátur. Eins og ţú segir umhverfismálin ţóttu "of lítill málaflokkur" til ađ ţau gćtu átt heima í sérstöku ráđuneyti. Kvennalistinn var alltaf fyrstur til ađ nefna ţađ sem máli skipti - en leiđslurnar í ţeim hinum voru oft ansi langar eđa skorti ţá kannski viljann?

En mér sýnist á svari ţínu ađ ţú og ég ćttum ađ geta náđ fínu samkomulagi um skiptingu á ráđuneytum: Ćtli nágranni ţinn ţarna á Bessastöđum vilji ekki fá okkur sem ráđgjafa, ţ.e.a.s. ef Geir getur sleppt hendinni af Jóni (...talandi um Geir og sćtur stelpur)!

HG 16.5.2007 kl. 10:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband