Sumarfrí 2007

14. ágúst 2007 | 16 myndir

Myndir úr skammvinnu sumarfríi og frá fallegum helgum í sumarbústaðnum

Sæludagur í Stokkhólmi
Ari við Gröna Lund í Djurgården
Við Sibeliusar-minnismerkið í Helsinki
Logandi himinn við bústaðinn okkar
Ari að sigla í sænska skerjagarðinum
Hanna í góðum skátahópi á Jamboree í Englandi
Óli eftir góða törn í steypuvinnunni
Ari við kirkjuna sem sprengd er inn í bergið, Helsinki
Komið að landi í Suomenlinna eða Sveaborg
Kære nordiske venner, tvö norsk, tvö sænsk, Roland krullaði sem söng Sprengisand og Olov sem sofnar alls staðar, snilldargáfa, en flottastur var hann steinsofandi við flygilinn
Á heimili listamannsins Pekka Halonen
Nýkomin til Sigga og Cillu í á Svartsö í skerjagarðinum sænska
Flotta Línu langsokks-húsið sem Siggi smiðaði fyrir stelpurnar. Skil ekkert á því hvers vegna Ikea vill ekki fjöldaframleiða það.
RIMG0422
RIMG0433
Snæfellsjörkull séður frá Miðnesi (skammt fyrir utan Sandgerði)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband