Ég er Álftnesingur og Íslendingur - og ţađ er gott

Ţađ er indćlt ađ vera Álftnesingur, ţrátt fyrir ţađ sem á dynur. Alveg eins og mér finnst ţađ gott ađ vera Íslendingur, ţótt stormasamt sé í kringum okkur.

Hljómsveitin Acid - geđveikt efnilegir rokkarar undir fermingu - held égÍ hnotskurn er stćrsti vandinn okkar á Álftanesinu góđa ađ hér búa stórar og barnmargar fjölskyldur í grennd viđ stćrsta atvinnusvćđi landsins. Hér er mikil ţörf fyrir ţjónustu og miklu stćrri hópur í grunnskóla hlutfallslega en annars stađar. Á móti koma sáralitlar tekjur af atvinnurekstri, ţví stutt er ađ sćkja fjölbreytta vinnu í nágrannasveitarfélögin, ađallega í Reykjavík.  Bćjarstjórn, alla vega sú sem fór frá í sumar, barđist fyrir ađ fá tekiđ tillit til ţessarar sérkennilegu stöđu t.d. međ ţví ađ fá Jöfnunarsjóđ nýttan eins og andi laganna segir til um, til ađ jafna stöđu sveitarfélaga. En af ţví stađa okkar er einstök hefur veriđ seinlegt ađ sćkja ţađ mál, ţrátt fyrir ađ almennt hafi menn skilning á ţessari sérstöđu. 

Ţađ hefur oft gustađ um Álftanesiđ, ţađ ţekki ég frá ţví ég skrifađi Álftaness sögu fyrir nćstum fjórtán árum. Hruniđ núna er ekkert í líkingu viđ ţađ sem varđ ţegar íbúum Álftaness fćkkađi úr um 600 niđur í 210 á ađeins ţrjátíu árum frá 1880 til 1910. Ţá, eins og nú, snerist mannlíf á Álftanesi um ađ lifa í sátt viđ náttúruna og umhverfiđ. Afleiđingar af ofveiđi og yfirgangi enskra togara á smábátamiđum Álftnesinga úti fyrir nesinu voru ţessar. En jafnvćgi komst á á nýjan leik. Fyrir 200 árum stóđ vagga sjálfstćđisbaráttunnar á Álftanesi, ţegar Fjölnismenn gengu í Bessastađaskóla og skólapiltar unnu á sumrum á bćjunum hér á nesinu. 

Ađ koma heim í BlátúniđSöguríka nesiđ okkar hefur alltaf bođiđ upp á gott mannlíf og mikla vitund um ţörfina fyrir ađ lifa í sátt viđ náttúruna, enda er náttúrun hér í kring ósnortnari en víđast hvar annars stađar á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ eru ómetanleg verđmćti, og ţađ er engin tilviljun ađ hér vill fólk ala börnin sín upp. Vonandi ađ skilningur ríki um ađ ţađ sé bara indćlt og eđlilegt og raddir jöfnuđar og samkenndar finnist í ţessari orrahríđ.

Myndirnar eru  frá 17. júní hér á Álftanesi og öllum börnunum og unglingunum sem njóta ţess ađ vera Álftnesingar (m.a. hljómsveitin Acid). Ennfremur vetrarmynd úr götunni minni og loks ein mynd frá fyrri tíđ. Hún er eftir Benedikt Gröndal, sem skrifađi svo skemmtilega um mannlífiđ á Álftanesi í bókinni sinni: Dćgradvöl, og Álftnesingar hafa skírt menningar- og listafélagiđ sitt sama nafni. Húsiđ er Eyvindarstađir, ćskuheimili Benedikts, og stóđ á svipuđum slóđum og gatan mín, Blátún, er nú, en ţar sem sú gata er nú voru rófnagarđar Eyvindarstađa, ţess húss sem byggt var líklega um 1910 og stendur enn viđ Heimatún.

scan0011.jpg

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband