Kaffi Rót: Síkvik sýning ICESAVE-myndinni hefur veriđ breytt og Írlandi bćtt inn á hana

Ţegar ég opnađi sýninguna mína: Kaffi og landakort, á Kaffi Rót fyrir um ţađ bil tveimur vikum fékk ég yndislega kvörtun frá Írum sem ţar voru staddir. Ţeir sögđu: Hvers eigum viđ ađ gjalda, af hverju er Írland ekki á ICESAVE-myndinni? Ég er nú búin ađ bćta úr ţví međ ţví ađ setja Írland inn á myndina - međ mikilli ánćgju.

CIMG5525


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband