Elfa komin heim til Íslands

Elfa Gísla er komin heim til Íslands og verður að kynna bókina sína (okkar) á næstunni á vegum Sölku. Gaman að sjá hana hressa og káta og vonandi nýtist ferðin heim vel. Um næstu helgi verður útkomu bókarinnar fagnað. aa1.MedLallaMyndin með þessum pistli er komin aðeins til ára sinna og er í bókinni: Elfa Gísla og hinar sögurnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband