Fylgst međ úr fjarlćgđ og ćvisaga Elfu Gísladóttur

Ţegar ég var á leiđ Keflavíkurveginn um daginn áleiđis til móts viđ flugiđ sem bar mig hingađ til Bandaríkjanna hlustađi ég á seinustu ţingmennina gera grein fyrir atkvćđi sínu varđandi ESB-ađildarumsókn, mál sem mér finnst ţađ stćrsta sem íslensk stjórnvöld hafa glímt viđ ađ undanförnu. Samfylkingin, sem sótt hefur ađildarviđrćđur hvađ harđast, hafđi naumlega betur í ţeirri viđureign.

Síđan hef ég fylgst međ á fćri, fyrst međ ESB-málunum, síđan Icesave og reyndar ýmsu öđru. Mér finnst af einhverjum ástćđum enn einkennilegra ađ vera stödd hér í Bandaríkjunum núna en ţađ var í október síđastliđinn, ţegar bankahruniđ varđ, en ţá var ég líka hér vestan hafs.

Hins vegar er ţessi ferđ mín hingađ til Washington-fylkis, rétt norđan viđ Seattle, hiđ besta mál. Ég er ađ skrifa ćvisögu Elfu Gísladóttur leikkonu međ meiru, sem rekur öfluga menningar- og listastarfsemi í hérađinu norđan viđ Seattle. Ţađ hefur ekki gengiđ átakalaust fyrir hana ađ fá öll leyfin fyrir starfseminni, en hún hefur haft sigur í baráttunni viđ yfirvöld, dýran ađ vísu, en hún er baráttujaxl.  CIMG3708

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband