Gangi ţeim vel ađ koma póstinum okkar upp aftur

Ţá er komin skýring á ţví sem ég var ađ pirra mig á í morgun, gmail-inn minn er raunverulega niđri, ţótt einhverjum hafi tekist ađ brjótast í gegn, kannski áđur en hann hrundi endanlega. Vona ađ vel gangi ađ koma ţessu upp. Vefţjónustupóstur er orđinn svo snar ţáttur í lífi velflestra ađ svona árás eđa tćknivandamál (ekki ljóst um hvort er ađ rćđa ţykist ég vita) er alltaf bagaleg. Mér er enn í fersku minni ţegar hotmail lagđist á hliđina í heila ţrjá daga í febrúar 2001. Ástćđan er sú ađ ég var ađ snurfusa handrit ađ sögu Sandgerđis (sem dregist hefur ađ gefa út ţannig ađ á endanum var ég beđin bćta nokkrum árum viđ ţađ - en ţađ er önnur saga). Og ţar sem ég var stödd úti á Kanaríeyjum ţegar ég taldi mig vera búna ađ fínpússa handritiđ, ţá kom sér illa ađ geta ekki sent ţađ gengum hotmail frá eina netkaffi Ensku strandarinnar sem ţá var starfandi. Sem betur fór var ég međ annađ netfang hjá strik.is en ţađ var talsvert hćggengara á ţeim tíma, en sendingin tókst á endanum og eftir ţrjá daga var hotmail aftur komiđ í lag.
mbl.is Gmail ţjónustan liggur niđri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Gmail kođnar niđur.

Villi Asgeirsson, 24.2.2009 kl. 12:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband