Gmail er úti - veit einhver eitthvað um málið?

Gmail er úti núna - næst ekkert samband við þessa annars frábæru þjónustu google, tölvupóstfangið sem ég hef lengi notað sem mitt aðal póstfang. Eins og venjulega var ég búin að senda fyrirspurnir og sjálfri mér minnispunkta og gögn í þetta netfang, en ég minnist þess ekki af nokkurra ára kynnum við gmail að hafa lenti í einhverju af þessu tagi. Veit einhvern eitthvað um málið, hef ekki séð neinar tilkynningar á netinu, en reyndar ekki leitað ýkja mikið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ég lendi hins vegar oft í þessu, en bara afar stutt í einu.

Treysti þeim ennþá öðrum fremur.

Baldvin Jónsson, 24.2.2009 kl. 11:17

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég hef greinilega verið heppin, ekki lent í þessu áður, en nokkrum sinnum valið einfalt html-viðmót þegar hægagangur er. Sammála því að ég treysti þeim eftir sem áður betur en öðrum vefpósti sem ég hef notað.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.2.2009 kl. 11:20

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þetta er búið að standa í klukkustund að minnsta kosti núna. Ekki gaman, en lagast vonandi fljótlega.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.2.2009 kl. 11:21

4 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Það er verið að þrífa internetið.

Gísli Ásgeirsson, 24.2.2009 kl. 11:30

5 Smámynd: Baldvin Jónsson

Virkar annnars hjá mér núna Anna, bara svolítið höktandi.

Baldvin Jónsson, 24.2.2009 kl. 11:46

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Aha, greinilega verið að pússa þráðinn sem ég er pikkaði upp, fyrst þetta virkar hjá Baldvin.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.2.2009 kl. 12:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband