Viđburđaríkur dagur - samfélagslega og persónulega

Ţetta er ótrúlega viđburđaríkur dagur. Ég hef setiđ viđ tölvuna og haft fréttir í bakgrunni. Ekki hćgt ađ fagna samfélagslegum viđburđum, valdaskiptum í Ráđhúsinu og líka tapi hjá landsliđinu. Hins vegar var ég ađ uppgötva ađ ég náđi markmiđi mínu í stćrđfrćđiprófinu síđastliđinn laugardag, en ţar vantađi mig 7-u og fékk hana. Einnig gengur ţokkalega ađ ná í upplýsingar sem ég er ađ leita ađ og sömuleiđis ađ finna viđmćlendur og tímasetja viđtöl, ekki allt komiđ á hreint ţar, en allt í vinnslu. Ţannig ađ já, ég vildi ađ dagurinn hefđi veriđ eins góđur viđ Reykvíkinga og handboltaunnendur og mig.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Til hamingju međ 7una, ég vildi ađ ég gćti líka óskađ landsliđinu til hamingju, en ţađ er víst ekki í bođi eftir ţennan leik.

Linda litla, 24.1.2008 kl. 16:39

2 identicon

Til upprifjunar:

Ólafur F. í Silfrinu 2. des. 07
Hér er slóđ á viđtal viđ Ólaf F. Magnússon í Silfri Egils 2. desember síđastliđinn:

http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv


Kristján Ţór Júlíusson um nýja meirihlutann í Reykjavík:
http://www.visir.is/article/20080124/FRETTIR01/80124016


Hér er ţví haldiđ fram ađ sjálfstćđismenn hafi lekiđ upplýsingum um heilbrigđisvottorđ

Ólafs F,Magnússonar:

http://eyjan.is/hux/2008/01/22/bjortu-hli%c3%b0arnar/


kv. gb

Gísli Baldvinsson 24.1.2008 kl. 18:00

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mjög áhugaverđir hlekkir og ég er búin ađ hlusta og renna í gegnum allt ţetta, hvet alla ađra til ađ gera slíkt hiđ sama, sem eiga leiđ hér um, mjög góđ samantekt. 

Og takk Linda, viđ hörmum bara landsliđsárangurinn saman.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.1.2008 kl. 19:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband