Ađ komast (loksins) á áttrćđisaldurinn

Ţegar ég átti stórafmćli fyrir hartnćr ellefu árum fannst mér mjög spennandi ađ vera komin á sjötugsaldur, en ónei, ekki fékk ég nú lengi ađ njóta ţess. Ótrúlegasta fólk reyndi allt hvađ af tók ađ fá mig ofan af ţeirri firru ađ međ ţví ađ verđa sextug vćri ég komin á sjötugsaldur, ţađ ćtti ekki ađ verđa fyrr en ég yrđi 61 árs. 

Bráđum er ár síđan ég varđ sjötug og ég hef ţagađ ţunnu hljóđi yfir ţví ađ vera komin á áttrćđisaldurinn, ţótt ég efist ekki andartak um ađ svo sé. Hins vegar nenni ég ekki aftur ađ taka ţennan slag. Biđin er brátt á enda og ţá ćtla ég svo sannarlega ađ fagna ţví upphátt ađ vera komin á áttrćđisaldurinn. Mér finnst ţađ auđvitađ bćđi guđsţakkarvert og svolítiđ fyndiđ líka, af ţví ég hef aldrei almennilega náđ mér uppúr ţví ađ vera átján. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband