Mögulegar lausnir í stóra Eurovision málinu

Ţótt ţetta sé auđvitađ bara ađallega fyndiđ, ţá er samt gaman ađ velta fyrir sér möguleikum til lausnar í stóra Eurovision málinu. Reyndar er búiđ ađ afsanna ađ hluta allar samsćriskenningar (međ einhverri tölfrćđi) en ég gef mér ađ ţćr haldi.

1. Ţessi er frá Björgvin Halldórssyni: Fólk er hćtt ađ hlusta á lögin og sönginn, breytum Eurovision í útvarpsţátt.

2. Skiptum Noregi í ný ríki eftir málsvćđum (lönd fyrrum Noregs). Nóg af atkvćđum.

3. Sendum pólskumćlandi innflytjanda nćst. Ţeir eru áreiđanlega jafn hćfileikaríkir og viđ ef viđ veljum rétta einstaklinginn.

4. Hćttum í Eurovision.

 


mbl.is Breskur ţingmađur krefst ţess ađ Evróvisjón-kosningunni verđi breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

2 eđa 4.

HG 15.5.2007 kl. 23:18

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ég er reyndar svo hrifin af slavnesku málunum ađ ég vil endilega ađ viđ sendum fallegan söng á pólsku eđa serbó-króatísku nćst, bara upp á fagurfrćđina, en nú verđ ég ábyggilega flćmd burtu úr evróvision-landi fyrir ađ tilheyra vitlausri blokk. Nett skotin í nr. 2 líka, enda ţykist ég hafa fundiđ uppá ţví eins og krakkarnir segja.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.5.2007 kl. 02:17

3 Smámynd: Bergrún Íris Sćvarsdóttir

ágćtis tillögur ! :)

Bergrún Íris Sćvarsdóttir, 16.5.2007 kl. 10:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband