Veđurblíđa og vitleysa

Veđurblíđan ţessa dagana og fyrr í sumar reyndar líka er alveg einstök og afskaplega vel ţegin. Fyrir fólk eins og mig, sem hefur aldrei alveg áttađ sig á hvort ţađ er hundkristiđ eđa heldur heiđiđ, ţá brýst ţakklćtiđ út í mikilli ţörf fyrir ađ ţakka einhverju almćtti fyrir almennilegheitin, hvort sem ţađ eru veđurguđirnir eđa hinn eini sanni guđ. Hreinskilnislega sagt, ţá bara veit ég ţađ ekki. En ţakka samt.

Vitleysan er hins vegar sú ađ fyrir réttu ári var samţykkt ađ ganga til ađildarviđrćđa viđ ESB fyrir hönd sumra Íslendinga. Oft hef ég hugsađ um gamla brandarann ţegar einhver sagđi alveg rasandi kringum EES-máliđ: Er ekki bara hćgt ađ láta Jón Baldvin fá einstaklingsađild ađ ESB? Ţađ ár sem liđiđ er síđan ţessi umdeilda - og ađ mínu mati afskaplega vonda - ákvörđun var tekin hefur sýnt svo ekki er um ađ villast ađ ţetta var ekki gert í ţágu almennings, kostnađur, umfang og fyrirhöfn, auk ólíđandi tímasóunar, er á kostnađ annarra og miklu betri verka. Mig svíđur í vinstri grćna hjartađ ađ ţetta skuli hafa gerst. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband