Afmćli á ,,ösku"degi og ,,hinir" sem áttu afmćli 4. júní

Ţađ er alltaf jafn gaman ađ eiga afmćli en ég held samt ađ ytri umgerđ ţessa nýliđna afmćlisdags míns hafi veriđ ein hin undarlegasta. Viđ á höfuđborgarsvćđinu höfum lítiđ ţurft ađ finna fyrir öskufallinu til ţessa, ţótt ferđaáćtlanir sumra okkar hafi raskast nokkuđ, ţá er ţađ vegna ösku sem stödd hefur veriđ uppi í lofti en ekki veriđ ađ falla niđur á bílana okkar. Hugurinn hefur vissulega leitađ af og til austur í fallegu Fljótshlíđina mína, ţar sem ég var í sveit í sex sumur, og vissulega vćri ţađ forvitnilegt ađ starfa viđ grasrćktartilraunir á tilraunastöđinni á Sámsstöđum viđ ţessar ađstćđur eins og ég gerđi ţessi sumur, en ađeins forvitnilegt, ekki skemmtilegt og sannarlega önugt fyrir konu međ linsur í augunum, eins og ég er međ.

Í dag fengum viđ hćnufetsskammt af ţví sem fólkiđ fyrir austan má búa viđ og ţađ var stórundarlegt ađ upplifa öskudag í sumarbyrjun. Kannski verđur ţetta sumar svolítiđ undarlegt. Tékkađi auđvitađ á vefmyndavélinni í Borgarnesi (á menntaskólanum) og sá ađ ţangađ fór askan líka, litlu síđar en sú sem kom til okkar.

Hvernig ćtli okkur hér, sem fáum smáskammtana, vćri innanbrjósts ef viđ ćttum lífsafkomuna undir búskap og byggjum viđ margfaldan ţennan skammt?

Um áramót, á afmćlisdögum og öđrum tímamótum er alltaf gaman ađ velta fyrir sér lífinu og tilverunni og ţó ég hafi ţađ ekki ađ lífsstarfi eins og tveir af ţeim sem deila međ mér afmćlisdegi, Gunnar Dal og Páll Skúlason heimspekingar. Viđ sem eigum afmćli á ţessum degi, 4. júní, erum reyndar úr öllum áttum, auk heimspekinganna tveggja deili ég afmćlisdegi međ jafn ólíku fólki og geggjaranum Russel Brand, Angelinu Jolie og Gyđu Guđmundsdóttur sem var önnur af stofnendum McDonalds á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband