Borgirnar ,,mnar og skrtin gleymska og sm Absalon

Fyrsta borgin sem g fll fyrir var Pars. var g sj ra fer eftir hlfs rs dvl Spni, ar sem g hafi meal annars komi til fallegu borgarinnar Granada, og einnig til Malaga og Madrid. lafur fstri minn hafi komi tta sinnum til Parsar egar hr var komi sgu og aldrei upp Eiffel-turninn. r v var snarlega btt. Eftir Pars tk vi tveggja vikna dvl hj Fru mmusystur Vesterbrogade Kaupmannahfn, Tvol me rssbanafer og graffahringekju. Kaupmannahfn, borgin ar sem pabbi lst upp, tikkai ekki inn .

531248_4207401421748_730868893_nFimmtn ra gmul var g orin lm a komast til London. ar voru Btlarnir (etta var 1967) og Carnaby Street. Hvers var frekar hgt a ska sr? g nurlai saman f me v a vinna prentsmiju allt sumari ( pilsi og nlonsokkum) fyrir Lundnafer, en praktsk eins og alltaf, endai g drari fer me Gullfossi, sem fr enn til Leith og Kaupmannahafnar, etta var haustfer og sex daga stopp Hfn. Mr tti a srt broti, en ferin var einfaldlega nstum helmingi drari en hin heittelskaa Lundnafer sem bei enn um sinn. arna kynntist g frbrri dttur hseta Gullfossi, Sirr, og vi stunduum bi Tvol og skemmtistainn La Carrusell fram undir morgun, og stundum lengur, v egar La Carrusell lokai klukkan fimm morgnana opnai Jomfruburet Strikinu. Seinasta kvldi vorum vi fer me slenskum nstdentum minnir mig og frum meira a segja Club Six. La Carrusell var allt a besta spila, sennilega hljmsveitir og g tengi etta vi a uppgtva Eric Clapton, Small Faces (Itchyco Park) og fleiri skadelic hljmsveitir. Club Six aftur mti heyri g A Whiter Shade of Pale og mr fannst hann aeins of sls fyrir mig (eins og Jomfruburet, sem var leiindastaur).

Merkilegasta upplifunin essari Kaupmannahafnarfer var egar vi Sirr frum rabt um hfnina og g var rtt sest undir rina ru megin nlgt Knippelsbro egar str ferja kom blsandi me ltum stormandi undir brna (sem opnaist fagurlega) og vi rerum lfrur, bkstaflega, undan essu ferlki. g hgar en messaguttinn sem rerir mti mr, en hann hafi vit a fara mnum hraa svo vi frum ekki hringi. vinlega akklt fyrir a, hann var ekki eigin kraftahroka a br, sem hefi geta veri httulegt. smu fer rabtnum sigldum vi inn eftir skurum ea skjum og sum yfirgefin hs eftir herinn. etta var skrtin draugaborg sem seinna var Kristjana. essum tma voru hipparnir Nikulais plads og g var skthrdd vi , eir voru virkilega sker fyrir fimmtn ra stelpu sem ori ekki einu sinni a drekka bjr. Vi Sirr keyptum flott flt, satnblssur og stutt plseru pils og tvlita sk stl, hn eplagrnum og grnum tnum og g appelsnugulum og brnum.

ri seinna var stoppi stutt Kaupmannahfn eftir sumardvl Osl, keypti notaan pels Nhfninni en etta ri (1968) var Gullfoss farinn a leggja a nr henni. Mr fannst hn svolti httuleg a sj. Gisti tvr ea rjr ntur KFUK me Sollu og Ernu, vinkonum mnum, sem voru a koma fr sumardvl Svj. Fr Tvol og hangirluhringekju etta sinn sem fr mjg htt og g gat snert trjgreinar me tnum.

tjn ra komst g loks til London og gat ekki sliti mig fr henni, elska hana enn.

41517495_10217333447386621_796107875196862464_nNst geri g stuttan stans Kaupmannahfn egar g var orin 22 ra, var lei heils mnaar Evrpufer og vantai hvta stdentapassann sem tryggi mr hrbillegar lestarferir um alla Austur-Evrpu. g keypti flug me Guna Sunnu til Kaupmannahafnar, en Sunna hafi ekki lendingarleyfi Hfn hvorugri leiinni, svo vi lentum Hamborg og g rtt ni a hira upp passann ur en g fr lestina til Parsar ar sem foreldrar mnir biu mn. bakalei var sama sagan, stutt stopp, gistieina ntt Missionshotel Absalon og svo rta til Hamborgar. En ferjunni ara hvora leiina hitti g reyndar tilvonandi tengdaforeldra mna og mg fyrsta sinn, ekkert okkar vissi auvita um framtartengslin okkar, en tengdamamma fann etta t.

San kom g ekki aftur til Kaupmannahafnar fyrr en 1987 eftir tveggja vikna Evrpuflakk a hausti, me mnum heittelskaa, en vi enduum viku me systkinum hans og eirra mkum og brnum Kaupmannahfn. Frbr dvl. Danir eru svo ,,fornuftig sagi mgur minn me rttu, au bjuggu arna, ekki vi. remur rum sar, eftir hartnr mnaar sktuflakk um snsku vtnin og skerjagarinn kynntum vi krakkana okkar, 11 og 13 ra fyrir Tvol Kaupmannahfn (g var hrdd/sjveik hringekjunni ) og gistum Absalon tvr ntur, stru, snyrtilegu risherbergi. remur rum seinna lenti g tta stunda vntu stoppi Kaupmannahfn, traffkin yfir Evrpu var hmarki, og seinkun flugi til Parsar, ar sem flugvl til Kamern bei (varla) eftir okkur. Vi vorum fjgur saman, vi tv sem frum binn og keyptum fraar rsskinnslpur krakkana okkar (og tkum me til Kamern) og svo hinir, essir skynsmu, sem keyptu sr svefnskpaplss sem var boi Kastrup (1993). Vi sem frum binn vorum reytt daginn eftir rstefnu, en g vakti .

Einhver smstopp tti g Kaupmannahfn nstu rin, man eftir skemmtilegu kvldi Nhfninni sem var orin falleg og einhverju fleiru, en alltaf lei han og aan og aldrei beinlnis anga. Svo byrjun gst 2001 fr g fyrir vinnuna 2-3 daga til Kaupmannahafnar, var g farin a vinna hugbnaargeiranum. essir fyrstu dagar uru 10 og fr 1. oktber egar g fr ara 2-3 daga fer anga var g alltaf fr sunnudegi til fimmtudags a vinna Kaupmannahfn (Brndby) nema desember, htti g a koma heim fimmtudagskvldum, fyrr en 17. desember (en tti g eftir a fara tv prf fyrir jl sem g ni!). a sem eftir lifi vetrar fr g sjaldnar og nstu rin en stopulla, en man g eftir einum degi egar g fr me morgunflugi nmskei Brndby, skrapp svo Tvol og tk kvldvlina heim. g var a vinna me yndislegum vinnuflgum a nnast leysanlegu verkefni, eina vikuna var mr sendur li sonur minn mr til halds og trausts tknilegri hugbnaarprfanir, vi unnum ll eins og jarkar, en Danirnir sem vi unnum me frum heim klukkan fjgur daginn.

Mia vi a vi unnum oft til minttis (og sungum jafnvel eins og galeyurlar eftir tu kvldin) num vi a fara trlega marga veitingastai, suma mjg ga, og djamma alveg heyrilega miki, stundum lengur en til fimm morgnana eins og egar g var fimmtn La Carrusell. Held a a hafi veri Helle vinkona mn sem kynnti okkur fyrir strlskum bar rtt fyrir nean Striki, sem var gur, vi frum lka Frbbbla-konsert, a var daginn sra egar slendingar tpuu 6-0 Parken og ekki allir jafn gu skapi. Helle spuri varlega hvort Frbbblarnir hefu veri lngu fri, en g sagi a sngvarinn hefi alltaf sungi svona. ,,N ... sagi hn.

Nst var g stfangin af Hamborg, en kom reglubundi vi Kaupmannahfn og fkk meal annars eitt besta salat vi minnar egar vi Elsabet systir hldum upp strafmli hennar me einkafer til Susse frnku helgarpart mean g bj Hamborg.

41552563_10217333447306619_5197327611218362368_nAllt etta og tal margt fleira rifjaist upp fyrir mr egar g skrapp rstutta Kaupmannahafnarfer (gist 4* htelinu Absalon) um daginn, eiginlega v augnabliki egar g settist me Ara mnum veitingahs Vesturbr, smilega reytt eftir daglangt rlt um binn og fr a segja honum brot af v sem g hef n sett bla. Nostalgan helltist yfir mig, allar gu Kaupmannahafnarminningarnar sem g . arna g lka rtur, yndislega ttingja, hef rpa stefnulaust um skuslir pabba n ess a tta mig v, fari flottan ballett (auvita Tvol) s Victor Borge (en var g bara sj ra og ekkert svo sleip ensku) og fari yndislegar listsningar Glypotekinu og Louisiana. ll skynsemi segir mr a g tti a eiga Kaupmannahfn sem mna upphaldsborg, kannski uppgtva g a einhvern tma a hn er a, en anga til: Hall London, Hamborg, Seattle, Montreal, Budapest, Singapore, Auckland ...

P.S. ef einhver er sttur vi stafsetningu (skemmti)staanafna er g skldaleyfi etta sinn og f a hafa etta svona. Stundum hef g reyndar efast um a staurinn hafi veri til (essi rangt stafsetti) v enginn virist muna hann nema g, en hann VAR til:

https://www.setlist.fm/venue/le-carousel-copenhagen-denmark-3bd44c3c.html


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband