Fullveldishátíđ Heimssýnar 1. desember - frumflutningur á verki Atla Heimis

Á morgun, 1. desember, verđur fullveldishátíđ Heimssýnar í Salnum í Kópavogi. Rćđumenn eru Ásbjörn Einar Dađason, Ragnheiđur Elín Árnadóttir og Guđni Ágústsson. Tónlistarflutningur verđur í höndum Fífilbrekkuhópsins en hópurinn frumflytur međal annars verk Atla Heimis Sveinssonar sem byggt er á Gunnarshólma. Atli Heimir kemur á ţann hátt óvćnt inn í ţennan fund, en hann er ekki ţekktur sem andstćđingur ESB-ađildar Íslands, ţvert á móti, en tónlistin klífur alla múra ţannig ađ ţessi ágćti fyrrum kennari minn úr Menntaskóla hafi ţökk fyrir. Ţađ er tengslum hans viđ Ragnar Arnalds og Styrmi Gunnarsson ađ ţakka ađ verkiđ er frumflutt á fullveldishátíđ Heimssýnar.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband