Óbćrilega spennandi tímar (og bókin sem á jafn mikiđ í mér og ég í henni)

Ţađ er margt sem hefur haldiđ spennustiginu í lífi mínu uppi í ţessum mánuđi.Nóvember er alltaf svolítiđ spennandi mánuđur, í fyrra var ţađ heimkoma úr hitanum í kreppuna og aftur í hitann í frostinu á Austurvelli. Minnist margra spennandi nóvembermánuđa, sem yfirleitt hafa veriđ mun meira afgerandi mánuđir í minni tilveru en október, einhverra hluta vegna. Man ţađ yfirleitt vel ađ frá og međ afmćlisdeginum hans pabba (3. nóvember), ţegar ég reyni yfirleitt ađ láta loga á kerti á leiđinu hans í Fossvogi veit ég ađ ţađ er góđur mánuđur framundan, en oft óţarflega viđburđaríkur.

elfakapa.jpgÚtkoma ćvisögu Elfu Gísla verđur án efa hápunkturinn, en hún kemur einmitt út í lok mánađarins. Finn hvađ ţađ skiptir mig miklu máli ađ sem flestir kynnist ćvintýralegri sögu hennar sem svo sannarlega er töluvert ólík ţví sem mig grunar ađ fólk eigi von á. En ekki minna spennandi, ţví get ég lofađ. Gerđi mitt besta til ţess ađ skrifa hana af trúmennsku viđ Elfu en auđvitađ á ég heilmikiđ í bókinni og hún reyndar enn meira í mér.

Svo er ég ađ breyta um kúrs í tilverunni, eins og ég geri af og til, og er talsvert spennt ađ botn komist í ţađ nákvćmlega hvert ţađ muni leiđa mig. Enginn vafi á ţví hvert ég er ađ stefna en hvađa leiđ nákvćmlega ég fer er ađ skýrast ţessa dagana. 

Ofan á ţetta stökk ég inn í verkefni fyrir mín ágćtu samtök Heimssýn skömmu fyrir seinustu mánađarmót og ţar hefur okkur Reyni félaga mínum tekist ađ undirbúa ađalfund samtakanna og skipuleggja ţrjá frábćra fundi nýrra Heimssýnarfélaga, í Húnavatnssýslum, Ţingeyjarsýslu (ágćt kona segir ađ báđar sýslurnar saman séu engu ađ síđur eintala og trúi ég henni) og svo á Suđurnesjum. Í leiđinni höfum viđ haldiđ skrifstofunni ágćtlega gangandi ţótt enn eigi eftir ađ skrá inn nýjustu félaga og sum verkefnin bíđi nćstu viku.

- Allir á ađalfund Heimssýnar á sunnudag kl. 13:30 í sal Ţjóđminjasafnsins!

heimssyn-merki.png 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband