Bókin mín um Elfu Gísladóttur kemur bráđum út ...

Ţađ er svo gaman ađ segja fólki frá ţví ađ ég hafi veriđ ađ skrifa ćvisöguna hennar Elfu Gísladóttur leikkonu. Sérstaklega er gaman ađ heyra hvernig fólk man eftir henni ... ţađ er svo ótrúlega fjölbreytilegt. ,,Já, var hún ekki í SÁL-skólanum?" (Jú, eitt ár) ,,... bíddu viđ, dóttir Gísla Alfređs?" (jú, jú), ,, ... aha, amma hennar var alltaf svo stolt af henni!" ... og svo auđvitađ: ,,Hvar hefur hún veriđ í öll ţessi ár? Er ţađ satt ađ hún hafi ekkert breyst?" (alveg rétt). Ţrátt fyrir ađ Elfa hafi líklegast veriö mest í sviđsljósinu á međan hún tók ţátt í ćvintýrinu í kringum stofnun Stöđvar 2 og síđar vegna brúđkaups aldarinnar ţegar ţau Elfa og Jón Óttar gengu í hjónaband er ţađ tímabil ekkert endilega efst í huga ţeirra sem ég hef veriđ ađ spjalla viđ - jú ég hef veriđ spurđ hvort hún sé líka í ,,Herbalife" dćminu, en annars, nei, ekki svo mikiđ. Árin á Íslandi, sem sagt miđ-kaflinn í ćvi Elfu, (sem var mikiđ vestan hafs fyrstu 18 ćviárin og aftur seinustu 18 árin), eru ţau ár sem fólk ţekkir en dramatíkin í ćvi hennar í Bandaríkjunum og Kanada er samt eiginlega ekkert síđri. Alla vega ... ég er orđin spennt, og ég er ţó búin ađ lesa bókina (og reyndar skrifa hana líka).

CIMG3664


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband