Fór frá Íslandi í ESB-atkvćđagreiđslu og kem í Icesave hasar

Ţegar fréttaflutningur er jafn alţjóđlegur og raun ber vitni er mađur bćđi heima og erlendis í senn, ţađ er ađ segja - ţađ er val hvers og eins. Ţegar ég lagđi upp í núverandi reisu var veriđ ađ kjósa okkur í ţá ánauđ sem ég tel ađ ESB-viđrćđurnar séu, ţar sem tíma og orku er eytt í vafasamar viđrćđur međan önnur brýnni mál ćttu ađ vera í brennidepli. Nú, ţegar ég kem heim eftir rétt um sólarhring verđur vćntanlega ekki kominn botn í Icesavemáliđ, eitt eldfimasta mál íslensks nútíma.

CIMG4809Mér finnst mikil blessun ađ vera í góđu sambandi viđ landiđ mitt og fólkiđ mitt á međan ég er erlendis en ţađ merkir ekki ađ ţađ sé ekki hćgt ađ njóta yndislegra stunda viđ vinum sínum og njóta ţess ađ vera í fallegu, framandlegu og ofurhlýju umhverfi. Og forréttindin eru ţau ađ eiga erindi á ađrar slóđir, vera vinnandi međ góđa samvisku, ţví ţađ er svo sannarlega ekki lengur sjálfsagđur hlutur ađ hafa gefandi vinnu sem getur á góđum degi látiđ mann skrimta nokkuđ ţokkalega, síst hjá svona sjálfstćtt starfandi fólki eins og mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband