Síđustu dagarnir hér í Washington-fylki hjá Elfu Gísladóttur

Ţá fer ađ líđa ađ heimferđ eftir frábćra dvöl í nćstum mánuđ heima hjá Elfu Gísladóttur leikkonu og menningarmiđstöđvarstjóra hér vestast í Bandaríkjunum ţar sem náttúrufegurđ er međ eindćmum. Í gćr fórum viđ á sveitaskemmtun hér á sveitabć í um kílómeters fjarlćgđ frá Conway Muse, ţar sem Elfa er ađ byggja upp ótrúlega merkilega menningarmiđstöđ, ţvert á vilja bćjaryfirvalda sem hafa gert allt sem í ţeirra valdi stendur til ţess ađ leggja stein í götu Elfu sem er útlendingur, kona og meira ađ segja ljóshćrđ á amerískan mćlikvarđa. En ţeim er ekki stćtt á ţví og ég hef sjaldan heyrt annađ eins hól um nokkurt framtak og menningar- og félagsmiđstöđuna hennar Elfu. Hér eru listsýningar, leikhópar, tónlistarfólk og barnastarf á vegum ýmissa ađila og ţađ er bara brot af ţví sem gert er hérna. Veđriđ hefur leikiđ viđ mig mestallan tímann og meira ađ segja eftir rigningarspá í dag var glađa sól mestallan seinni partinn. Í dag hreinsuđum viđ Elfa upp allar spurningarnar sem höfđu safnast upp ađ undanförnu ţannig ađ ég ćtti ađ vera í stakk búin ađ skrifa ţađ sem útaf stendur af ćvisögunni hennar, sem hefur veriđ ađ fćđast á undraverđum hrađa ađ undanförnu. Ţetta er eiginlega ćvintýri líkast.

Viđ gengum heim af sveitaskemmtuninni arm í arm eins og íslenskar táningsstelpur á leiđinni heim, svo ţegar viđ vorum ađ verđa syfjađar kom Lindsay hin ótrúlega sjálfsörugga vinkona Elfu og Joe mađurinn hennar sem er af indjánaćttum, lögfrćđingur og sagnfrćđingur eđa mennt, Harvard menntađur og ótrúlega fallegu dćturnar tvćr. Viđ sáum og spjölluđum fram á nótt og ţćr litlu duttu útaf í ţćgilegum sófum međan viđ ţessi gömlu vorum á sögu- og sagnasukki.

CIMG5002

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband