Áriđ ţegar lögmál Murphys rokkađi kvatt - gleđilegt ár!

Ég lćrđi lögmál Murphys á ţessa leiđ: Allt sem getur fariđ úrskeiđis gerir ţađ - á versta hugsanlegum tíma. Jamm, ţađ er nú ţađ. Var áriđ sem er ađ líđa ekki einmitt ár Murphys? Ţess vegna var ţađ talsverđ búbót ađ fá inn á heimiliđ bók stútfulla af ýmiss konar afbrigđum ţessa lögmáls, eđa réttar sagt öll hin lögmálin sem kennd eru viđ ýmsa snillinga. Ég hef nú ekki komist djúpt í hana enn, en mun vonandi bćta úr ţví á nýju ári. Set ţó nokkur gullkorn inn og minni á ađ innst inni er ég samt ennţá bjartsýnismanneskja - gleđilegt ár:

Almenna óöryggislögmáliđ:

Kerfi hafa tilhneigingu til ađ vaxa og um leiđ og ţau vaxa leitast ţau viđ ađ flćkjast.

Útfćrsla:

  1. Flókin kerfi leiđa til óvćntrar útkomu. 
  2. Endanlega hegđun stórra kerfa er ekki hćgt ađ sjá fyrir.

Setning: Kenning um ómögulegar viđbćtur í hegđun kerfa.

Stórt kerfi sem skapast ţegar lítiđ kerfi er ţaniđ út heldur ekki hegđun litla kerfisins. 

 

Sextánda lögmál kerfa:

Ef byggja á flókiđ kerfi frá grunni virkar ţađ ekki og ekki er hćgt ađ lappa uppá ţađ. Ţađ verđur ađ byrja upp á nýtt og einfalda kerfiđ. 

 

Regla Breda:

Ţeir sem eiga innstu sćtin í röđinni mćta seinast. 

 

Lögmál Jensens:

Ţađ er sama hvort ţú vinnur eđa tapar, ţú tapar.

 

Spakmćli herra Cole:

Summa gáfna á jörđinni er fasti - og íbúum jarđar fer fjölgandi! 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Nokkuđ góđ og virkilega sönn spakmćli

, 31.12.2008 kl. 16:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband