Borgarafundur sem fer vel af stað ...

Flott að horfa á borgarafundinn í sjónvarpinu, Þorvaldur Gylfason fór á kostum, var fyrirfram svolítið hrædd við að hann væri myndi bara tala fyrir hönd sumra, það er ESB-sinna, en það var öðru nær, glæsileg ræða! Vildi gjarnan að ég hefði komist, en skárra en ekkert að þessum fundi skuli vera sjónvarpað. Það er athyglisvert að nú eru þingmenn og ráðherrar farnir að mæta nokkuð vel á fundinn og rökrétt framhald af þeim framboðsræðnabrag sem mér fannst á vantraustsumræðunni í dag (að því leyti sem ég hafði tök á að hlusta á hana).

Silja Bára byrjar líka vel, stemmningin greinilega flott, ef þetta eru ekki skilaboð þá veit ég ekki hvað? Sneisafullt, þannig að það kemur ekki að sök að ég kemst ekki ;-) í þetta sinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Aprílrós, 24.11.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sammála þér með borgarfundinn. Hann fór ekki út á ESB svellið og finnst það ágætt. Er sjálf ESB sinni, en það er mikilvægt að hreyfa þeim málum fyrst, sem ÞG talaði um.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.11.2008 kl. 23:16

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fundurinn var ótrúlega magnaður.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 00:14

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Það skilaði sér meira að segja í gegnum sjónvarp!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.11.2008 kl. 01:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband