Stórafmćli skátafélagsins Svana á Álftanesi og Fjörudagurinn á morgun

Skátafélagiđ Svanir á Álftanesi er 25 ára í ár og haldiđ var veglega upp á ţađ í í dag. Veđurguđirnir eru greinilega í skátahreyfingunni ţví ţeir skrúfuđu fyrir rigninguna, hćkkuđu hitann og drógu skýin frá sólinni, enda eiga Svanirnir ekkert annađ skiliđ. Mér hlýnađi heldur betur um hjartarćtur ţegar ég áttađi mig á ţví ađ hún Jóhanna dóttir mín, sem hefur veriđ á fullu starfandi fyrir skátana á Álftanesi í sumar, setti hátíđina. Vel var mćtt, gamlir og nýjir skátar, foreldrar, bćjarstjórnin, íţrótta- og tómstundaráđsfólk og formenn hinna félaganna á nesinu. Yndislegur dagur og hoppukastalinn var hćrri en Skátakot, ţótt ţar sé nú ekki í kot vísađ.

skata

Og nú er Fjörudagurinn okkar á morgun og ţá verđur 130 ára afmćlis Álftaness fagnađ og allt mögulegt á döfinni, sjá www.alftanes.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband