Brjáluđ blíđa í Borgarfirđi - og Spánn ađ sigra!

Hćtti viđ áćtlanir dagsins ađ áeggjan mömmu og ákvađ ađ njóta sólarinnar. Fór upp í búđstađ og sé ekki eftir ţví, himneskt veđur og sólin nćr óstöđvandi og ţrćddi sína leiđ milli nokkurra skýja sem voru stödd á himninum. Eftir smá legu í sólinni tók ég smá rispu í ađ bera á hús og pall, ţađ er mjög ánćgjulegt verk í sólinni. Núna voru Spánverjar ađ skora ţriđja markiđ og ég ćtla ekki ađ láta sem ekkert sé, en sendi ykkur fallegar myndir úr bústađnum međ sumarkveđju!

CIMG2787

 

 

 

 

 

 

 

CIMG2779

 

 

 

 

 

 

 

CIMG2783


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Rosalega er útsýniđ  fallegt ţarna hjá ţér. 'Eg vildi bara ađ ég vćri mćtt í ţessa náttúru perlu.

Gernot er á leiđinni heim, en stoppar ađeins í örfáa daga. 'Eg lćt ţig vita ţegar ég verđ á ferđinni. Erik er ađ fara á ţýsku námskeiđ í ţýskalandi sem stendur í 3 vikur. Gernot fer međ honum og ćtlar rétt ađeins ađ stoppa á leiđinni aftur út.

njóttu veđursins,

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 27.6.2008 kl. 21:42

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Birtuskilyrđin í gćr voru svo einstök og ég var hreinlega bergnumin af hrifingu, held mér hafi tekist ađ fanga eitthvađ af ţví sem varđ fyrir.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.6.2008 kl. 01:15

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband