Styttist í allt - ekki enn orđin stressuđ en ţađ kemur

Sallaróleg um helgina ađ huga ađ ýmsum verkefnum en allt í einu er orđiđ ansi stutt í allt mögulegt.

  • Systur mínar koma í kvöld frá Köben. Búin ađ fá tvo kát sms.
  • Ţrír dagar í ađ ég haldi lokaverkefnisfyrirlesturinn minn.
  • Fjórir dagar í ađ ég fari til London á leiđ til Ungverjalands.
  • Fimm dagar í ađ ég verđi komin til Ungverjalands.
  • Og verkefnin mín er sum á lokaspretti og önnur á upphafspunkti. Eiginlega engin á ţessu óskilgreinda ,,miđ"tímabili. Nú sé ég til loka á ţremur misstórum verkefnum og er ađ fara á fullt međ tvö, líka mjög misstór. Ţannig ađ ţađ er gaman ađ lifa.

Smá fiđringur í maganum, best ađ fara ađ skrifa fullt af tékklistum til ađ hafa allt undir kontról ;-), safna saman ţví sem ég ţarf ađ hafa klárt fyrir fimmtudaginn (lokaverkefniđ) og taka fram ferđatöskuna.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Nóg ađ gera og gaman frma undan hjá ţér. Hvađ heldurđu annars međ ferđatöskuna ?? Heldurđu ađ ég komist fyrir í henni ef ađ ég dreg inn magann ??

Linda litla, 26.5.2008 kl. 15:27

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Plássiđ í töskunni er gott, en međ bókunum mínum myndi ég mćlast til ađ ţú vćrir ekki nema 11 kg á ţyngd og ef ţú vćrir ţađ ţá yrđi ég ábyggilega ađ láta sjúkrahúsyfirvöld vita og láta leggja ţig inn á anorexíudeildina. En kannski geturđu komiđ međ sem golfsett, hvernig líst ţér á ţađ?

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.5.2008 kl. 15:45

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband