Leyndardómar tónlistarsmekksins

Bloggfćrsla Kristjáns Kristjánssonar um Johnny Cash fékk mig til ađ fara út í meiri háttar vangaveltur um tónlistarsmekk fólks. Um tvítugt var ég alveg rosalega ţver og ţrjósk međ afdráttarlausan tónlistarsmekk. asmekkur1155Tilheyrđi ţeim hluta fólks sem gat rústađ partíi međ ţví ađ koma inn og segja: ,,Uppáhaldssöngvarinn minn er Andy Williams" (djók) ég sannreyndi ţađ, ţađ var hćgt ađ kála heilu partíi međ svona andstyggilegri athugasemd.

Međ aldrinum hef ég mildast og ţroskast. Hlusta á fleira en Stones, Pink Floyd, Zeppelin og Beethoven nú orđiđ (gerđi ţađ líka ţá, en ţiđ sjáiđ línuna).  

Núna langar mig alveg rosalega ađ kynnast ykkur bloggvinir kćrir, međ ţví ađ fá ađ vita hver er tónlistarsmekkur ykkar og jafnvel hvers vegna, smekkurinn dugar samt. Kannski skelli ég inn könnun í framhaldi, annars er ţessi međ Bandaríkjaforsetana ennţá vel virk svo hún er ekki á útleiđ rétt um sinn. Sjáum til hverjir ţora ađ afhjúpa sig í athugasemdakerfinu. Ég skal ríđa á vađiđ og segja í stuttu máli hvađ ég elska, en ţiđ ćttuđ ađ heyra blandiđ í poka sem ég hlusta á í vinnunni! En hér er svona draumamix fyrir einn klukkutíma eđa svo - mjög tilviljunakennt val augnabliksins: Creep međ Radiohead, Guttavísur međ Hundi í óskilum (ný útgáfa af Whiter Shade of Pale), One međ Johnny Cash, sálmurinn međ Bubba, Ho, ho, ho (Barđalagiđ í Eurovision), Ungversk rapsódía nr. 2 eftir Liszt (hljómsveitarútgáfa), Little red rooster međ Stones, Dolphins cry međ Magna, Satisfaction međ Björk og PJHarvey, California Girls međ Leningrad Cowboys og kór Rauđa hersins og Bongo song međ Safri Duo. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddrún

Úff,,, ţađ er nú einu sinni ţannig međ tónlist ađ mađur er í einu tónlistarskapinu einn daginn og svo allt öđru ţann nćsta   En svona líđur mér í tónlistinni ţessa dagana

Kate Bush- CloudbustingSlayer- South of heavenAlice in Chains- RoosterSkid Row- Wasted timeBob Dylan- Like a rolling stoneJethro Tull- To cry you a songLeonard Cohen- Famous blue raincoatTori Amos- Famous blue raincoat (massa flott međ Tori)Kim Larsen- Kringsat av fienderSykurmolarnir- MotorcrashRolling Stones- Honky Tonk WomanLed Zeppelin- Dazed and confused og Kashmir

Ég ćtlađi bara ađ setja inn 5 lög en ég gat ţađ ekki

Oddrún , 30.1.2008 kl. 21:22

2 Smámynd: Oddrún

Vá,,, ţetta fór allt í klessu

Oddrún , 30.1.2008 kl. 21:23

3 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Vá ... Pink Floyd (allt), Radiohead (flest), Eminem (margt), Rick Wakeman (flest), King Crimson (margt), Mozart (allt), Sykurmolarnir (flest), Jethro Tull (Passion Play í uppáhaldi) ... Nirvana (margt), Greenday (sumt), Wu Tang Clan (margt) og fleira og fleira sem ég man ekki eftir. Láttu vita ef ţú vilt bara lög! :)

Guđríđur Haraldsdóttir, 30.1.2008 kl. 21:42

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Já, og Zeppelin og Deep Purple ... vá, ég gćti haldiđ endalaust áfram.

Guđríđur Haraldsdóttir, 30.1.2008 kl. 21:42

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Rosalega ţekki ég fólk međ góđan smekk!!!! Oddŕun, ţetta skilst allt. Gurrí, gaman ađ fá eitt tvö lög í viđbót.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.1.2008 kl. 21:54

6 Smámynd: Ólöf María Brynjarsdóttir

Ferđasót Hjálma mikiđ spilađ núna hér á ţessum bć ţá sérstaklega leiđin okkar allra. Dúndurfréttir einnig mikiđ spilađir ekkert eitt međ ţeim en er međ tónleika upptöku sem ég held mikiđ uppá, Bubbi alltaf spilađur, núna sérstaklega "trúir ţú á engla" platan hans, sálmurinn hans er líka mikiđ spilađur hér. Hef veriđ í mikilli nostalgíu núna upp á síđkastiđ og spilađ gömul íslensk dćgurlög m.a. komdu í kvöld, einu sinni á ágústkveldi o.s.frv. Maístjarnan međ Hvanndalsbrćđrum er líka oft spiluđ hér. Svo fullt fleira bara svona ţađ sem ég man í bili. 

Ólöf María Brynjarsdóttir, 31.1.2008 kl. 00:52

7 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Green Day (flest), Bowie (eiginlega allt), The Clash (nćstum allt), Bob Marley (flest), Morrisey (margt), Radiohead (margt, t.d. Creep, Karma Police, Paranoid Android), Nirvana (margt, sérsaklega coveriđ ţeirra af Man who sold the world), The White Stripes (sumt t.d. Seven Nation Army, Forever for her ), Nick Cave (margt t.d. People ain't no good), Johnny Cash (sumt t.d. Hurt), Rage Against the Machine (sumt), Queen (sumt), Pink Floyd (mjög margt, sérstaklega Dark Side of the Moon), Linkin Park og My Chemical Romance(sumt)... já ţetta er örugglega meira en nokkur vildi vita. :)

Svala Jónsdóttir, 31.1.2008 kl. 00:55

8 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Meira af skemmtilegri tónlist, flott! Minnir mig líka á lög sem ég hef gelymt ađ spila smá tíma, White Stripes til dćmis, fór á tónleikana.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.1.2008 kl. 11:20

9 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Minn tónlistarsmekkur er eins og bland í poka. Og ţar ađ auki eru dagarnir eins og rússibani eđa jójó. Ţessa dagana hlusta ég mikiđ á blús eins og kemur frá The Black Crows, Eric Lindell, Colin James, en stundum er ţađ harđara dót eins og Alice in Chains, Mad Season, Godsmack, System of a down, enn ađra daga gamla góđa dótiđ eins og Bítlarnir (ađdáandi síđan ég var tíu ára), Rollingarnir, Paul McCartney, Johnny Cash, Greenday, Queen, og enn ađra daga er ég ađ hlusta á Barenaked ladies, Red hot chilli peppers, Death cab for cutie, Tylor Hicks, Creed, Katie Melua, Feist, Ane Brun... Og ekki má gleyma Bubba, Ampop, Álftagerđisbrćđrum, Lights of the Highway, Mugison... Ţetta er orđiđ of langt. Ég gefst upp.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 31.1.2008 kl. 17:28

10 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ómetanlegt ađ fá svona innspýtingu í eigin tónlistarsmekk, upprifjun og ábendingar.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.1.2008 kl. 20:13

11 Smámynd: Álfhóll

Sćl Anna mín.

Get enn klökknađ yfir öflugum baráttusöngvum. Verst ađ hugmyndafrćđi sumra ţeirra er fyrir mér orđin úrelt og ţađ er eins og fólk sé hćtt ađ semja pólitísk lög.  Kann ekki texta og misţyrmi ţeim illilega ţví ég heyri illa.  Elska bara stemmninguna.  Svo set ég á rondo útvarpsstöđina eđa  einhverja klassík nćstum sama hvađ er, kann  ekki ađ nefna hana eđa dćma, nýt hennar bara.  Reyndar eitt enn, mér finnst Halvdan Sivertsen dásamlegur.  Bestu kv. Guđrún

Álfhóll, 1.2.2008 kl. 14:07

12 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Halvdan ţekki ég ekki (hver veit nema ég bćti úr ţví) en baráttusöngvar, já, úff, ég fć gćsahúđ á borđ viđ ţá sem fylgir góđri klassík ţegar ég heyri We shall overcome og fleiri öflug baráttulög. Lifđi fyrir svona lög á vissu tímabili.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.2.2008 kl. 14:23

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband