Stysti dagurinn

Upplifi tvo stystu daga ársins í ţetta sinn. Stóđ endilega í ţeirri meiningu ađ 21. desember vćri stysti dagur ársins en svo var ţađ 22. des. í ţetta sinn alla vega. Slétt sama, mér líkar ágćtlega viđ skammdegiđ og myrkriđ en samt er alltaf gaman ađ fylgjast međ deginum lengjast. Ţótt ég sé ekki eldheitur ađdáandi kulda og gallharđur andstćđingur hálku ţá finnst mér veturinn oftast ágćtis árstíđ.  Sumariđ líka. Haustiđ markar endalok sumarsins og af ţeim sökum ekki (lengur) í uppáhaldi hjá mér og voriđ er yfirleitt of kalt til ađ ég kunni ađ meta ţađ. Ţegar litgreiningarfáriđ gekk yfir landiđ var ég lauslega greind sem sumar eđa vetur, mjótt á mununum, en alls ekki sem vor og haust. Passar ágćtlega viđ smekk minn á árstíđum. Mig minnir ađ Steinunn Sigurđardóttir hafi sagt í einhverju ljóđa sinna (finn ekki réttu ljóđabókina eftir hana, ţessa litlu rauđu): Ţađ eru svik í ţessu vori, eins og brosi hrekkjusvínsins ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Minn tími er hin nóttlausa voraldar veröld. Nú vinnur birtan smátt og smátt sigur á myrkrinu. Bestu jóla- og  nýárskveđjur til ţín og fjölskyldunnar međ ţökk fyrir pistlana.

Sigurđur Sveinsson, 22.12.2007 kl. 18:01

2 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Hć elskan mín. Já, ég vissi ađ vetrarsólstöđur yrđu 22. des ađ ţessu sinni vegna greinar sem ég skrifađi í Vikuna, annars hefđi ég örugglega skellt ţeim á 21. des. Eigum viđ ekki ađ segja ađ ţeir hafi veriđ álíka stuttir ...

Ćtlunin er ađ kíkja á ţig á morgun, Ţorláksmessu, međ risastóran pakka. Hringi áđur.

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.12.2007 kl. 18:29

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér finnst bara fínt ađ fá tvo stystu daga. Meira spennandi, en nóttleysiđ er líka heillandi, ţótt ég hafi átt mér nokkur sveitaballaár í Rangarvallasýslunni ţegar mađur kom úr dimmu, reykmettuđu umhverfi međ ćrandi hávađa út í sól og blíđu međ fuglasöng fyrir utan Hvolinn og alltaf jafn hissa. Eins gott ađ ég bragđađi ekki áfengi í ţá daga, annars hefđi ég ekki trúađ mínum eigin augum ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.12.2007 kl. 22:37

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţessir stuttu dagar geta reynst langir!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.12.2007 kl. 22:58

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, hann var drjúgur ţessi seinni stutti dagur og sá fyrri var bara alveg ţokkalega langur líka.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.12.2007 kl. 01:28

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hlakka til ađ sjá ţig, Gurrí, ég verđ sennilega heima allan daginn (sofandi til hádegis, vonandi) og ţađ verđur bara gaman ađ fá ţig hingađ og taka pásu í heimilisţrifunum, vonandi verđur risajólatré komiđ upp, ţađ er bara veriđ ađ bíđa eftir seinustu steypuvinnunni (já, ţú heyrđir rétt) til ađ geta lagt seinasta parkettiđ, og ekki nema rétt komiđ fram yfir miđnćtti 22. des. ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.12.2007 kl. 01:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband