Sveiflast öfganna á milli í tónlistarhlustun

Dottin í smá klassískt tónlistarflipp ţessa stundina. Skrýtiđ hvađ tónlist hefur sterk áhrif, alla vega á mig. Hef aldrei veriđ virk sjálf í tónlistariđkun, en ţeim mun ákafari hlustandi. Ţetta klassíska skot kom ţegar ég heyrđi ađ 100 ára ártíđ Grieg vćri um ţessar mundir, nagađi mig í handabökin ađ hafa ekki drifiđ mig á sinfóníutónleika ţar sem hann var í brennidepli, en bćtti ţađ upp međ ţví ađ tína fram ţá diska sem ég fann međ Grieg og finna restina á netinu. Fín tónlist og í framhaldi eru nokkrir ađrir klassískir diskar komnir á borđiđ viđ hliđina á mér.

Svo sit ég í Megadeth bolnum mínum og hlusta. Margt reyndar skylt međ ţungarokki af hörđustu gerđ og klassík, flottar melódíur og mikill kraftur. Svo datt ég í smá rapp-fíling eina nóttina, ćtla ađ dusta rykiđ af Rolttweiler og rímum og rabbi viđ tćkifćri og ég er meira ađ segja farin ađ hlusta á laugardagslögin eftir Hó, hó hó-iđ um daginn, en ekki af mikilli innlifun, enda fíla ég ađallega hó, hó-lagiđ, ekki hin, en ţađ eru innan um alveg ţokkaleg lög ţó.

Máliđ er ađ ţađ er hćgt ađ skapa sér svo mismunandi andrúmsloft međ tónlist og ţessa dagana ţegar ég lćri og vinn mest í stofunni međ fjölskylduna og sjónvarpiđ á fullu í kringum mig, ţá dett ég inn í eigin heim á milli ţegar eitthvađ stórkostlegt hljómar í eyrnaskjólunum (head-phonunum) en uppi í vinnuathvarfinu mínu eru ţessi fínu (gömlu) hátalarar mínir sem eru í notkun ţegar ég vil láta fleiri njóta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţú ert á klassísku línunni núna ćtla ég ađ plögga smá. Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins verđa međ tónleika á mánudagskvöld og miđvikudagskvöld kl. 8, í Langholtskirkju. Ţau flytja messu í C-dúr eftir Beethoven. Dóttir mín er í kórnum og segir ađ ţetta sé alveg stórkostlegt verk. Ţađ verđa einsöngvarar og alles međ. Ég kem suđur til ađ fara á seinni tónleikana. Slć tvćr flugur í einu og nć seinni partinum af tónleikum Hrundar Óskar á Domo sama kvöld. Tónlistarveisla framundan  Svo bíđur Mugison eftir ţér í tónlistarspialaranum mínum ţegar ţú flytur ţig aftur yfir í nútímann

Anna Ólafsdóttir (anno) 24.11.2007 kl. 22:25

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk fyrir ábendinguna, nafna, aldrei ađ vita nema ég taki ţig á orđinu og tékki á tónleikunum. Fer eftir ţví hvernig mér gengur í próflestri og öđrum verkefnum, en ţetta lítur vel út alla vega.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.11.2007 kl. 01:43

3 identicon

Ţessar tímasetningar eru náttúrulega bara vitleysa - sorrý - ţađ er í kvöld, sunnudagskvöld og ţriđjudagskvöld sem háskólatónleikarnir eru og svo Dómó líka á ţriđjudagskvöld. - Úff hvađ ţessir dagar renna eitthvađ saman í eitt svona stundum

Best ađ líma bara upplýsingarnar beint úr póstinum:

Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins flytja saman Messu í
C-dúr eftir Beethoven á tvennum tónleikum í Langholtskirkju, sunnudaginn
25. og ţriđjudaginn 27. nóvember kl. 20.00. Alls taka um 100 ungmenni ţátt
í flutningnum. Einsöngvarar verđa Rannveig Káradóttir sópran, Sibylle Köll
mezzósópran, Hlöđver Sigurđsson tenór og Valdimar Hilmarsson bassbaritón.
Auk ţess flytur hljómsveitin Hersinfóníuna eftir Joseph Haydn. Miđasala er
á kor@hi.is og kostar miđinn kr. 500 fyrir námsfólk í forsölu en kr. 1000
viđ innganginn. Ađrir fá miđann á kr. 1000 í forsölu en á kr. 1.500 viđ
innganginn.

Svona er ţetta rétt

Anna Ólafsdóttir (anno) 25.11.2007 kl. 15:07

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Gaman ađ heyra ţessa samlíkingu á ţungarokki og klassík. Ég er innilega sammála henni. Ég hef enn ekki heyrt ţungarokkara toppa Shostakovich :-)

Kristján Kristjánsson, 25.11.2007 kl. 15:11

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, ţriđjudagur er nćr dćmaskilum en miđvikudagur, en samt, ég hef svo rosalega góđa reynslu af ţví ađ taka sérstökum ábendingum um tónleika, ađ ţađ er aldrei ađ vita hvađ verđur úr. Ég er enn ađ ţurrka tárin eftir ađ ákveđa međ rúmlega klukkutíma fyrirvara ađ skreppa á Mattheusarpassíuna í Hallgrímskirkju, ţótt liđin séu rúm tvö ár og ég hafi fariđ á marga góđa konserta síđan.

Ţungarokk og klassík, ţetta er svo magnađ ađ fá ađ hlusta, og Shostakovich er sannarlega ofarlega á mínum vinsćldarlista líka.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.11.2007 kl. 16:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband