Fallega Debrecen í 20 stiga hita

Seinustu tveir dagar hafa fariđ í ađ nota góđa veđriđ (sem er ađ baki í bili) og rölta um Debrecen, ţessa fallegu borgí í hausthlýjunni, njóta ţess ađ vera saman, lukum snögglega viđ ađ kaupa ţađ sem var á innkaupalistanum (stuttur og markviss) í fyrradag ţannig ađ í gćr var meira rölt, langur dagur í skólanum hjá Hönnu, og auk ţess sat ég viđ stćrđfrćđina fram eftir degi. Eftir ađ Hanna var laus úr tímum fórum viđ á Deri listasafniđ, sem er lista- og ţjóđminjasafn í bland. Flottar sýningar, einkum risastór, dramatísk málverk ungversk málara međ flókiđ MM nafn, sem ég mun áreiđanlega lesa meira um. Svo fórum viđ á asískan veitingastađ sem var mjög skemmtilegur. Nú er veđriđ lakara, 10 stiga hiti gola (hér kallađ rok) og rigning, stćrđfrćđin kallar og svo skal haldiđ á da Vinci sýningu sem er hér í borg. Um helgina förum viđ til Budapest, langţráđur draumur beggja um ađ sigla ađ kvöldlagi á Dóná skal rćtast nú. Svo bara heim á mánudaginn. Skrýtiđ, hvađ tíminn líđur fljótt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Sunnudagur til sćlu fyrir ţig

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 10:30

2 identicon

Smá kveđja til ţín fyrir ferđina heim á morgun og ósk um góđa ferđ. En ţegar ţú ert annars vegar ţá er ţađ spurning hvađa ćvintýri skýtur upp kollinum!  Bestu kveđjur til Hönnu.

Helga 21.10.2007 kl. 17:30

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, takk.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.10.2007 kl. 00:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband